Ljósberinn


Ljósberinn - 12.01.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 12.01.1929, Blaðsíða 8
16 LJÓSBERINN hugsað um. — »Pú pekkir mig ekki«, sagði Óli við föður sinn. »Nei«, sagði Sveinn. »Eg er sá hinn sami, er J)ú rakst frá Jtér út í heiminn, og sem á skilnaðar- stundinni sagði við pig: »Ef við hitt- umst einhverntíma aftur, skalt Jui hafa jafn litla ástæðu til að gráta yfir mér eins og Jni hefir nú«, »Ert pú heimski Óli?« spurði Sveinn um leið og hann rétti honum hönd sína. »Eg Jiekti J)ig alls ekki«. »I’ú hefir aldrei pekt mig, faðir«, sagði hann í blíðum alvöruróm, »En móðir mín hefir pekt mig og treyst mér, og Guði sé lof að eg gat komið nógu snemma til að frelsa ykkur öll«. »En pað er ekki víst, að við séum úr allri Iiættu enn pá«, mælti Sveinn, »pví áður en 10 mínútur eru liðnar munu herdeildir .Johnsons herja á okkur og taka blóðuga hefnd fyrir félaga sína«. Einmitt á pessu augnabliki var pað, að hinir síðustu af »svörtu herdeildinni« skutu úr byssuin sínum inn yfir girðing una. Aðeins fáar af kúlunum gerðu skaða. En pær sem hittu, hittn markiö alt of vel. Frh. Enginn svaraði bréfum hans og stund- um veitti honum erfitt að halda áfram pessu starfi af fullum trúnaði, Jiví að hann sá aldrei brydda á að nokkur tæki eftir J)ví. En loks barst honum svolát- ándi orðsending frá fangaverði einum. »Kæri herra! Gerið svo vel að skrifa brjefin yðar á pykkri og sterkari pappír,- pví að bréfin yðar eru lesin svo mikið að pau detta sundur; Jiau eru alt af á ferðinni úr einum fangaklefanum í ann- an. ify n n n r, n :hdh; n C 1 HEILABROT Z Q Irt! XXhXXX XXXfXX IÍXXsXXXXn Hér eru falin (i karl- mannanöfn. Pegar réttir stafir hafa veriö settir í XðXXbXXXn XXkXXáX XjXXX staö krossanna, mymla upphafsstafirnir eitt nafniö. Alla Péturs. 18 1!) 20 llaöa skal tölunum 5—10 i auðu reitina (að báðum tölum meötöldum) pannig, aö útkoman verði 50 bæði lárétt og lóðrétt. Gefnu tölurnar (17—20) má ekki færa til. »í fangelsi var eg og pér komuð til mín«. Maður nokkur var orðinn farlama og sá ekki, að hann mundi geta nokkuð gert pað, sem eftir væri æfinnar. Pá var honum bent á, að hann gæti pó skrifað peiin, sem væri fatlaðir eins og hann, en Iiað voru fangarnir í fanga- húsunum. Af pví að hann var sannkristinn maður, pá ásetti hann sér að fara að Jtessu ráði. I bréfum sínum lýsti liann allri peirri gleði, djörfung og kristilegum styrkleika seir. frelsari hans hefði veitt sér. SÖÍV 'M"'U u u (y ^ *-» .y u 'V 'WiV.V Gjafir og áheit. jí ■U;!U u ú ;y:UU u O V u V u U/U u U 'u U U U' u U U U u u u UU' TIL KlNVERSKA DRENGSINS. Kona kr. 0,50; N. N. kr. 10,00; Systkini í Grindavík kr. 5,00; N. N, kr. 3,00; J. P. tl. kr. 1,00; Á. J. kr. 4,00. — Ljósberinn pakkar fyrir gjafirnar. K. F. U. M. Á m o r g u n : Kl. 10 Stmnudagaskólinn. — 1 Y.-D, (drengir 10—13 ára). — 3 V.-D. (drengir 7—10 ára). • — 6 U.-D. Piltar 14—17 ára. Prentsm. Jóns Helg'asomir.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.