Ljósberinn


Ljósberinn - 19.01.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 19.01.1929, Blaðsíða 2
18 LJÓSBERINN Niðurl. Drengirnir voru mjög veraldarlegir á svipinn pegar peir drógu Kirík heim á sleðanum hans malara-Jóa. Eu enginn var pó aumari en Ejríkur sjálfur, sern varð að bíta á jaxlinn til pess að hljóða ekki af sársauka. Afi stóð við stofugluggann og gat ekki áttað sig á pví í fyrstu hvort heldur pað var Porsteinn eða Eiríkur, sem lá á sleo- anurn. Drengurinn var svo tekinn og bor- inn inn og lagður í rekkju. Læknirinn var heima, sem betur fór, en pað var erfrð stund rneðan fætinum var kipt í liðinn. Faðir hans var mjög alvarlegur á svip- inn, en vildi ekki ávíta drenginn sinn pá, eins og á stóð. Refsinguna fyrir óhlýðni sína hafði hánn pá pegar fengið tvöfalda og læknirinn bað til Guðs að pessi at- burður mætti verða drengnum að kenn- ingu í lífinu. Sársaukinn var mikill í fætinunr, en lrann gat batnað; hitt var verra og sár- ara að missa sleðann. Og Eiríkur grét fögrum tárum pó stór væri. »Við megurn pakka góðum Guði fyrir að [iú sast ekki á sleðanunr, pegar liann sökk í djúpið«, sagði afi með hægð. »Pað var mikil Guðs mildi«. Eiríkur hafði búist við miklum ávítum fyrir pessar aðfarir sínar og hann hafði búið sig undir margvislegar afsákanir, sem áttu að minka sekt hans. Hann gat ekki vitað pað fyrirfram að brekkan var svo hál, og pað var hinum strákunum að kenna að hann sjrarn við sleðanum o. s. frv. o. s. frv. I’annig hugsaði Eiríkur með sór og margt fleira; en af pví að allir voru svo góðir við hann og pegar Porsteinn sagði honum að hann mætti aka á sínuin sleða svo oft sem hann vildi, pá blygðaðist Eiríkur sín. 0, hvað hann fyrirvarð sig! Hann gat ekkert fært sér til afsökunar mundi nú ekki annað en pað, hvað hann hafði verið óhlýðinn. Síðdegis á nýársdag sátu pau inni hjá Eiríki, afi, mamma og Porsteinn. Eiríknr lá í rúminu og leið illa í fætinum, en hann vildi ekki kvarta — pað var alt saman honum sjálfum að kcnna, pað sá hann alt af betur og betur. Svo fór mainrna hans út um stund og pá tók afi til máls og sagði bræðrunum pessa sögu: »Einmitt núna uin nýársleitið minnist ég pess, sem ég nú ætla að segja ykk- ur frá. l'að var einu sinni drengur á lík- um aldri og [)ið eruð nú eða lítið eitt eldri. Hann var venjulegast glaður og kátur, en pó var eitt, sem honum leidd- ist oft mjög mikið og pað var bráðlyndi lians. Hann reyndi að temja pað eins og liann gat — reyndi að vera góður — en áður en hann vissi af var hann orðinn fjúkandi reiður og vondur. Svo bar pað við einmitt á nýársdag að einhver sagði við hann: »Hefir pú aldrei reynt að biðja Guð um nýtt hjarta í fullri alvöru, dreng- urinn minn?« Nei, pað hafði liann ekki gert; en frá peim degi gerði hann pað. — Hann bað aftur og aftur. »Skapa í mér lireint hjarta ó, Guð«. — Og I>ið getið varla getið pví nærri, drengir, hvað drengurinn varð hamingjusamur! Ekki svona alt í einu — hann átti í margri baráttunni við vonzku hjarta síns, en Guð hjálpaði honurn og gaf honum prótt til að vinna sigur á bráðlyndi sinu og hann óx upp og varð ágætis-maður, sem

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.