Ljósberinn


Ljósberinn - 19.01.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 19.01.1929, Blaðsíða 5
LJÓSBERINN 21 heyrðum við að hver fjölskyldan var að ]']g skal nú segja ykkur pað, að ekki var langt um liðið, þegar þetta fólk fór að venjast þessum nýunguin, og þá fanst þeim minna gaman að þeirn en fyrst; það varð alt svo hversdagslegt, fanst þeim. En þá tóku þeir upp á því, að heim- sækja hverir aðra og þá hófst aftur veizla og gleði. Allar gömlu konurnar sýndu hver annari blómin sín fallegu. Gömlu mennirnir reyndu pípurnar og hvískra hér eða þar sín á milli um það að þessi hefði fengið meíra sólskin en liin og aðrar hefðu fengið fínni ábreiður og enn aðrar beztu rúmin. Gömlu karl- arnir kvörtuðu yflr því, að pípurnar þeirra væru svo rammar ng krakkarnir skömm.uðust og flugust á, þegar þeir voru að leika sér. Konurnar fóru að út- húða hver. annari, menn þeirra reiddust og þeyttu borðum og stólum hver í ann- tóbakið hver hjá öðrum. Yngisstulkurn- ar bökuðu kökur og sýndu hver annari eldhúsið sitt, könnur og ker. Allur æsku- lýðurinn sveimaði fram og aftur um stofurnar og dáðist að fallegu ábreiðun- um, koddunum og öllum fallegu stofu- búnuðunum. Og það var sinn hátturinn á l)essu í hverri íbúðinni og alt var þar svo nýtt og skemtilegt. En svo kom þó að því, að farið var að stinga saman nefjum og hvískra”í_hverju horni. Pá an, þegar fundum þeirra bar saman. Og unglingarnir gerðust hávaðasamir og stöppuðu niður fótunum til að ergja ná- búana. Já, það var orðinn dýrlegur og snotur staður höllin sú arna eða hitt þó heldur. »En hvers vegna urðu þeir svona slæmir og vondir hver við annan?« spurði þá einn unginn. »Pað var öfundin, sem alt þetta var að kenna, barnið mitt! Peim fór að finn-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.