Ljósberinn


Ljósberinn - 19.01.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 19.01.1929, Blaðsíða 7
LJÖSBERINN síns, [iví liann var hræddur um, að peir bræður yrðu of pungir fyrir hestinn. Je- róine var óðar fús til pess, en Lucien tvímenti íneð Jeróme bróður sínum. Gekk nii alt brotalaust og vel, þang- að til Lucien hrópaði upp og kvaðst vera bráðsoltinn eins og úlfur. Var pá numið staðar; fundu peir sér fagran stað við rætur fjallsins, sem pau höfðu ætlað sér að klifa; og var nú morgunverður- inn snæddur með mikilli gleði. Jósef tók upp úr körfunni, sem hangið hafði á öðrum asnanum, og pær Pálína og Kar- ólína litla bj-eiddu undir réttina á græna grasaborðið, og nú hófst borðhaldið. l’að liefði mátt vera gleðiefni hverjnrn mál- ara, ef hann hefði séð litlu telpurnar með Ijósu lokkana og spékoppana í kinnunum hlaupa fram og aftur svo yndislegar í hreyfingum með eitt eða annað, sem var í körfunni og bera pað á blettinn, sem átti að vera matborðið peirra. Eins og nærri má geta, pá voru peim pað alt kræsingar, sem á borð var borið svona úti undir berum himni. Pau snæddu rösk- lega, áður en pau lögðu á fjallið, til að auka sér prótt til fararinnar. »Pú mátt trúa pvi Jeróine að pað er yndislegt uppi á fjallinu,« sagði Jósef, er pau stóðu upp frá máltíðinni. »En nú verðum við líka að fara að hafa okkur af stað, til pess að við komum aftur í tæka tíð«. Nú var öllu stungið niður í körfuna aftur og hlegið og hjalað; stigu pau nú á hesta sína. Peir Jeróme og og Lucien bræðurnir fðru fremstir, en á eftir peim fór Jósef með Parísardrenginn fyrir aft- an sig. En jafnskjótt sem hestur peirra tók aö klifa upp fjallið, pá fór hann að verða ókyrr, enda stóð hann nú nærri upp á endann í brattanum. Hann stappaði nið- ur hófunum og hafði, ekkert viðpol fyir sársauka, titraði allur og prjónaði. — 23 »Hvað getur gengið að skepnunni?« hrópaði Jósef óttasleginn. »Haltu pér umfram alt fast í mig, Jerórne, heyrirðu [iað. Ö, ó!« Hann rak upp petta angistaróp af [iví, að drengurinn hafði mist tökin á Jósef og steyptist nú aftur á bak af hestinum. Jósef varpaðí sér nú af baki í einu hendingskasti, og sá hvar veslings litli Parísardrengurinn valt niður pennan stutta spöl, sem peir voru komnir upp í brekkuna. Nú komu öll hin börnin að og stóðu nú öll dauðskelkuð í kringum drenginn meðvitundarlausan. Karólína litla fór að gráta og Pálína reyndi að hugga hana, en pað kom fyrir ekki. »Heldurðu að hann sé dáinn?« spurði Lucien Jósef bróður sinn. »Guð gefi að svo sé ekki«, sagði Jó- sef ósköp alvarlegur. »Hvað var pað, sem gekk að hestin- inum?« spurði Jeróme. »Gáðu að pví«, svaraði Jósef alveg utan við sig og var altaf að velta Jer- 'óme litla meðvitundarlausum, og lá hann nú síðast upp í loft. Jósef laut nú nið- ur að honum og hlustaði eftir, hvort hjartað slægi, Og er hann heyrði pað slá, pá vaknaði honum brátt ný von í barmi og blikaði ljós af grátnum hvármi, og svipurinn varð svo angurblíður. »Yið verðum að komast heim sem allra fyrst«, sagði hann. »Getur pú hjálpað mér, Lucien?« Já, bróðir, en sjáðu, hvað stendur í reiðverinu, sem var á hestinnm. Pað er hvassydd nál; hún hefir rispað húðina á skepnunni til blóðs. Líttu bara á!« »Nú hópuðust pau öll um Lucien og virtu undrandi fyrir sér pessa óláns-nál. En hvernig stóð á henni parna í reið- verinu ? »Hvernig getum við komið veslings drengnum heim?« spurði Lucien.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.