Ljósberinn


Ljósberinn - 26.01.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 26.01.1929, Blaðsíða 1
IX. árg. Reykjavík, 26. jan. 1929. 4. tbl. Syndir fyrirgefnar.. Sunnudagaskólinn, 27. jan. 1929. Lestu: Mark. 2, 1.-12. Lærðú: Sálm. 32, 1. Sæll er sá, snm áíbrotin verða fyrirgefin, synd lians linlin. »En um fram alt: skrifa ekki, ef eitthvað ljótt hefi' eg gert.« Pessi bænarorð standa í fallegum barna- sálrai til Jesú; pað er kvöldsálmur. líarnið er að biðja frelsara sinn að skrifa ekki afbrot sín pann daginn í stóru bæk- nrnar á himnum, par sem allar syndir manna eru skrifaðar. Með öðrum orðum: Barnið er að biðja fyrirgefningar, pví að sá er sæll, sem afbrotin eru fyrir- gefin. Sælt er hvert pað barn, sem veit, að Jesús bæði vill fyrirgefa og getur fyrir- gefið hverja synd, ef hann er beðinn um pað af öllum huga. í öðrum kvöldsálmi stendur petta: »En svo eg geti sofið rótt, þarf sálin ró og frið, hver getur fengið góða nótt, sinn Guð er sáttur við.« Og ekkert barn er svo saklítið og gott, að það þurfi ekki að biðja á hverju kvöldi. »í dag eg liafði, Guð, ei gát á gjörðum mínum prátt, í kvöld pess enn mig iðrast lát og enn mig tak í sátt.« Guði sé lof! Margt barnið skilur petta snemma og ílýr á náðir frelsarans og játar synd sína fyrir honurö og biður Guð að fyrirgefa sér pær í nafni hans. Einu sinni var lítið barn spurt, hvað pað ætlaði af sér að gera, pegar pað kæmi fram fyrir lieilagan og alskygnan Guð, sem sér allar syndir í huga, orði og verki. Barnið svaraði: »Pá fel ég mig á bak við Jesú. I'á sér Guð mig ekki, heldur Jesú og pá er mér borgið*. — Svona barn er gott að vera, pvi að hver, sem treystir Jesú, fær fyrirgefn- ingu allra sinna synda. Blessaður sé Jesús, som kom hingað til að deyja fyrir okkur, til pess að við mættum eilíflega með honum lifa í sæl- um fögnuði og pegar í pessu lífi. — Lami maðurinn var sæll, pegar hann tók sængina sína alheill og í augsýn allra gekk út; en mesta sælan hans og fögnuðurinn var pað, að nú vissi liann, að

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.