Ljósberinn


Ljósberinn - 26.01.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 26.01.1929, Blaðsíða 1
Syndir fyrirgefnar.. Sunnudagaskólinn, 27. jan. 1929. Lestu: Márk. 2, 1.—12. Læróu: Sálm. 32, 1. Sæll er sá, snin afbrotin vefða fyrirgefln, synd lians bulin. »En um fram alt: skrifa ekki, ef eitthvað ljótt liefi’ eg gort.« Possi bænarorð stancla í fallegum barna- sálmi fii Jesú; pað er kvöldsálmnr. Barnið er að biðja frelsara sinn að skrifa ekki afbrot sín pann daginn í stóru bæk- nrnar á himnum, par sem allar syndir manna eru skrifaðar. Með öðrum orðum: Barnið er að biðja fyrirgefnim/ar, f>ví að sá er sæll, sem afbrotin eru fyrir- gefin. Sælt er hvert það barn, sem veit, að Jesús bæði vill fyrirgefa og getur fyrir- gefið hverja synd, ef hann er beðinn um það af öllum huga. í öðrum kvöldsálmi stendur þetta: >En svo eg geti sofið rótt, parf sálin ró og frið, liver getur fengið góða nótt, sinn Guð er sáttur við.« Og ekkert barn er svo saklítið og gott, að [>að þurfi ekki að biðja á hverju kvöldi. >f dag eg hafði, Guð, ei gát á gjörðum mínum prátt, í kvöld pess enn mig iðrast lát og enn mig tak i sátt,« Guði sé iof! Margt barnið skilur þetta snemma og ílýr á náðir frelsarans og játar synd sína fyrir honum og biður Guð að fyrirgefa sér þær í nafni lians. Einu sinni var lítið barn spurt, livað pað ætlaði af sér að gera, pegar pað kæmi fram fyrir hcilagan og alskygnan Guð, sem sér allar syndir í huga, orði og verki. Barnið svaraði: ^Pá fel ég mig á bak við Jesú. I’á sér Guð mig ekki, heldur Jesú og pá er mér liorgið*. — Svona barn er gott að vera, pví að hver, sem treystir Jesú, fær fyrirgefn- ingu allra sinna synda. Blessaður sé Jesús, som kom hingaö til að deyja fyrir okkur, til pess að við mættum eilíílega með honum lifa í sæl- um fögnuði og pegar í [»essu lífi. — Lami maðurinn var sæll, pegar hann tók sængina sína alheill og í augsýn allra gekk út; en mesta sæian hans og fögnuðurinn var pað, að nú vissi hann, að

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.