Ljósberinn


Ljósberinn - 26.01.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 26.01.1929, Blaðsíða 2
26 LJÓSBERINN .Jefiiis gat fyrirgefið syndir og nú liafði hann eftir orði Jesús fengið fyrirgefn- ingu allra sinna synda. — Pað' er alt.af og verður mesta gleðiefni manna í heimi pessum, fiví að par sení fyrirgefning syndanna er, par er eilíft líf og sálu- hjálp. Gleymið pví aldrei, ungu vinir, að Jes- ús frelsar frá syndum og enginn nema hann. »Dimt er í lieimi hér, hættur er vegurinn, ljósið pitt lýsi mér, lifamli Jesús minn.« 171 i t r r V {- .V'. 1 vfr 1 w - — —m Everfljiiili iaiinijMiiar. j 1 Saga, eft,ir Adolphine Fogtmann. || Bjarni Jónsson pýddi. V & . _ m Pað fór, eins og Napóleon hafði bú- ist við — læknirinn var kominn á und- an peim; var drengurinn pá óðara Iagð- ur í rúm og skoðaður. Og pótt Lætitia væri róleg og stilt, pá var henni pó einkar órótt innanbrjósts út af pessuin útlenda dreng, pví að ef hann liefði slas- ast alvarlega, pá lenti ábyrgðin á peim. En pegar læknirinn var búinn að skoða drenginn, Jiá gat hann hughreyst hana með pví, að drengurinn hefði meiðst tiltölulega lítið við fallið, og fyltist <pá hjarta hennar innilegri pakklátssemi við Drottin. Pegar Jósef heyrði pessi ummæli lækn- isins, pá gekk hann burt paðan, sem drengurinn lá og leitaði nú upp elstu systur sína. ITann hitti hana í herbergi sínu. »Nú, pú situr parna, Elise?« hrópaði hann upp steinhissa. »Er pér pá alveg sama, hvernig Jer- óme líður?« »Nei, nei«, svaraði hún með ákefð og snérl sér að bróður sínum, föl og grát- bólgin. »IIvernig er meiðsli hans varið? »Pað get ég ekki enn sagt pér fyrir víst. En láttu pér vænt um pykja, ef pú hefir ekki ástæðu til að ásaka sjálfa pig«. »Eg, ég!« sagði hún og rauk upp. »Já, einmitt pú! En ódæði Jiitt hefir iíklega átt að koma niður á einhverjum bræðra pinna, en ekki gestinum okkár litla; pú ætlaðir víst að hefna pín á okk- ur; en nú sérðu, hvernig pað getur far- ið, mælti Jósef pykkjupungur«. Að svo mæltu gekk hann burt frá henni; hann vildi ekki fara lengra út í paö mál, pví að hann var viss um, að Napóleon mundi taka pað að sér. Iiann fór Iieldur ekki vilt í pví. Napóleon fann brýna köllun hjá sér til að yfírheyra hana og refsa henni. llann gekk á fund hennar með nál- ina í hendinni og spurði heldur höstug- lega, hvort hún kannaðist við hana. Og af pví að hún hélt, að Jeróme kynni að vera í meiri hættu, en Jósef hafði gefið í skyn, pá linaðist hún og játaði sekt sína. Og nú varð hún að pola reiðiléstur og ofanígjöf Napóleons, einmitt hans, sem henni pótti mest vænt um af bræðrum sínum. »Svei, skammastu pín«, hrópaði Na- póleon fullur gremju, »og pað voru víst par að auki bræður pínir, sem f>ig lang- aði til að vinna mein. Eg skammast mín fyrir pig og á hér eftir bágt með að kannast við pig, sem blóð af mínu blóði og liold af inínu holdi«. En pá reigðist Elise og hló háðslega. »Stiltu pig, gæðingur. Láttu pér vænt

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.