Ljósberinn


Ljósberinn - 02.02.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 02.02.1929, Blaðsíða 1
Sælir eru auðmjúkir. Sunnudagaskólinn, 3. febr.. 1929. Lestu: Mark. 2, 1,—12. Lærðu: Matt. 3, 5. Sælir eru fátækir í anda, l>ví ail peirra er himnaríki. Kæru ungu vinir mínir! 1 dag heyrið pið sagt frá manni, sem var við J)ví búinn að Jesús kallaði hann til fylgdar við sig. Jesús segir við liann: Fylg Jjú ínér! Og hann stóð upp og fylgdi honum. Ifann var ekkert að hika við [rað. En livað Jjað væri inndælt, ef öll börn vildu fara að dæmi Matteusar. Jesús kallar á ykkur öll í dag og segir við ylckur fylgið mér! Eruð pið viðbúin að fylgja honum? Eg veit, að ekki stendur á svarinu: Já, við viljum fylgja póf, herra! Pessa fögru játningu gera öll börn á fermingardegi sínum, og pá biðja for- eldrarnir: »Gef já pað, sem pau segja mi pau sífelt hafi í minni.« Matteus var ekki barn, heldúr fulltíða maður, pegar hann stóð upp og fylgdi Jesú. En hann var barn í öðrum skilningi. Hann fann, að hann var syndugur mað- ur og var pví pörf á frelsara, sem gæti fyrirgefið honum allar syndirnar og varð- veitt hann í samfélagi við sig. Petta sýnir okkur, að hann var auðmjúkur eins og barn. Og fyrir pá barnslegu auð- mýkt sína varð hann sæll. Jesús gaf honum nýtt nafn. Hann hét Leví, en Jesús kallaði hann Matteus, sem pýðir: gjöf Guðs. En hve Matteusi liefir hlotið að pykja pað nafn fagurt! Pað minti hann altaf á að hann væri gjöf til Jesú frá hans him- neska föður. Pað vildi hann vera, pví að liánn var staðráðinn í að gefast Guði. Og nú var hann búinn að öðlast pað, sem hann hafði ef til vill lengi práð. En hve hann hefir verið glaður. Hann gat ekki annað en boðið fyrverandi starfs- bræðrum sínum til Jæss að peir gætu samglaðst sér og hinum nýja meistara og frelsara. Kæru börn! Jesús á ykkur öll. Pið voruð gefin honum á skírnarstundinni. Pað var hin mesta fagnaðarstund í lífi ykkar. Síðan hafið pið fylgt Iionum og pið Iiafið lofað að fylgja honum alt til dauðans, pið viljið alt af vera hans eign pví að Jesú hefir sjálfur sagt við hvert

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.