Ljósberinn


Ljósberinn - 09.02.1929, Side 1

Ljósberinn - 09.02.1929, Side 1
 *3írsús sagbi: £eyfjib bjprn itniun homa fil mín ogbannít þeim þaf ekki þt>í að slíkum þejjrír Quis ríki til ■ IX. árg. Reykjavík, í). febr. 1929. G. tbl. Jesús vinur barnanna. Sunnudagaskólinn, 10. febr. 1929. Lestu: Mark. 10, 18.—10. LærOu: Matt. 21, 10. c. Af munni barna og brjóst- mylkinga hefir [ni tilbúið ])ér lof. Kæru börn! Nú er ykkur fluttur gleði- boðskapur í dag. Jesús Drottinn drotn- anna og konungur konunganna er vin- ur ykkar — hann elskar hvert og eitt af ykkur. Ekkert hryggir hann irieira en ef pið fáið ekki að koma til hans fyrir öðrum. Hann práir svo hjartanlega að taka ykkur sér í fang, leggja hendur á höfuð ykkar og blessa ykkur. — Hann pekkir ykkur. Hann veit, hvað pið eruð illa stödd án lians, og hann veit líka, að pið eruð fús til að láta liann leiða ykkur. Hann veit, að enginn getur sungið hjartanlegar en pið: »Æ, breið pú blessun pína á barnæskuna mina«. »Pín líknarliönd mig leiði qg- lífsins veginn greiði«. Syngið pað nú af heilum huga í dag og alla ykkar æíidaga, pví að í peim skilningi eigið pið að vera börn til æfi- loka. l’á varðveitið pið æskuna eilífu, sem aldrei fölnar. Pá æsku gefur Jesús ölluin vinum sínum. Eruð pið ekki vinir lians? Er liann ekki búinn að gefa ykkur eilífu aiskuna? — Ó, hve sæl eruð pér pá. En vitið pið, hvað til pess parf að varðveita pessa blessaða æsku í sálu sinni? I’að sjáið pið af pessu barnalega versi: »Það ætíð sé mín iðja að clska pig og- biðja pín lífsins orð að læra og lofgjörð pér að færa«. Jesús varðveitir frá allri synd. Pað barn, sem syndgar, sefur sig í ellimörk; pau ellimörk getið pið ekki máð af ykk- ur; pað getur enginn nema Jesús, »barna- vinurinn mesti«, ef hann er beðinn í hjartans einlægni: »Mér gott barn gef að vera og góðan ávöxt bera, er forðast alt hið ilia svo ei mér nái að spilla«. Varist pessi ellimörk, eins og heitann eldinn. En hvað mörg börn eru með peim ljótu mörkum brend. Biðjið Jesú að hjálpa peim börnum, svo að pau verði ekki örvasa af synd á barnsaldri, prótt- laus og spilt á sálu og líkama pá sond-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.