Ljósberinn


Ljósberinn - 09.02.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 09.02.1929, Blaðsíða 7
meyjum sínum til kynna, að pær skyldu liafa hægt um sig, og svo fylgdist hún með leiknum niðri undir. Nú voru krakkarnir orðnir preyttir á að leika ræningja, og nú hróþuðu pau hvert ofan í annað: »llvað eigum við nú að leika, Jörgen?« ' En ekki stóð lengi á svarinu hjá Jör- gen. Hann hrópar: »Við skulum leika Möggu kóngsdóttur. Eg var fiérna um daginn og sá kongsdótturina með Mettu systir. Ó, pað verður gaman; komdu hingað, Metta; við verðum að setja pig i hásæti. Svona, við hvolfum bara hjól- börunuin, og svo átt pú að hafa kórónu á höfðinu. Við tökum epli og stingum prem títuprjónum í pað. Svona, sezlu nú upp á börurnar og berðu pig reglulega mannalega. Nú er eg konungurinn, en pið eruð peir, sein eiga að koma kongs- dótturinni til að hlæja, og nú skuluð pið bara gera ykkur svo skringileg, sein pið getið og hoppa og stökkva í kring- um hjólbörurnár, —- nei, hásætið, vildi eg sagt hafa. Og pú, Metta, reyndu nú bara að Idæja ekki, settu nefið upp í loftið og reyndu að setja á pig ramm- asta fýlusvip, — svona, nú líkar mér, 'nyrjum nú!« Hann settist nú upp við hliðina á Mettu, en hinir krakkarnir fóru að hlaupa í kring og reyndu með öllu mögulegu móti að fá Mettu til að hlæja. En hún sat parna eins og merkikerti, og datt livorki né draup af henni, en hugsaði auðvitað mest um pað, að eplið dytti ekki af kolíinum á sér, pví að pað lá laust á hvirflinum á henni. Jörgen lék konginn, og var altaf að spyrja: »Getur elsku hunangskrúsin mín ekki brosað. Líttu á hann, ístrubelginn pann arna«. Mettu varð pá litið á ístrubelginn, og lá J>á við, að luin skelti upp úr. Jörgen varð pess var og hrþpaði: »Geturðu stilt pig um að kýma — ætl- arðu að gera petta alt ónýtt? Hugsaðu út í pað, að pú ert hún Magga kongs- dóttir,’ — nei, pú verður að vera enn pá fýlulegri, alveg eins og pú hafir hvínandi magaverk«. Metta gerði alt, sem hún gat, til pess að líkjast kongsdótturinni; en pá fór alt út um púfur, pví að nú heyrðist hlegið hátt og dátt uppi á múrnum. IJeim varð bilt við og litu upp, og sáu pá, hvar smáiney ein stóð með gull- kórónu á höfði, hlæjandi út undir eyru. Á næsta augnabliki snöruðust allar hirðmeyjarnar inn í höllina, og óðara kvað við um alla höllina: »Magga kongs- dóttir hefir ldegið«. Jörgen botnaði auðvitað ekki vitund í pessu öllu. Hann var leiddur fyrir kong, og Magga líka, og Jörgen hélt, að nú ætti að varpa sér í fangelsi, af pvi að hann hafði hent gaman að kongs- dótturinni. En pað var nú eitthvað ann- að. Kongur spurði bara, hvort hann ætti sér ekki heita ósk. Jörgen hugsaði sig fiá um og sagði, að pað væri sín heit- asta ósk, að hann pabbi sinn gæti feng- ið búgarðinn sinn aftur. Og pessi ósk veittist honum samdæg- urs, og jafnframt veittist honum sá heið- ur, að hann skyldi vera uppáhaldspjónn Möggu kongsdóttur. Og upp frá pví var Magga kongs altaf í góðu skapi. Og kæmi pað fyrir stöku sinnum, að hún gæti ekki hlegið, pá sendi hún eftir Jörgen, og svo léku pau saman dálítinn smáleik, sem nefndist: »Kongsdóttirin, sem ekki gat hlogið«, — og pað hreif óðara.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.