Ljósberinn


Ljósberinn - 16.02.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 16.02.1929, Blaðsíða 6
54 LJÖSB ERINN hann ekki heyra nefnt. Hlóð hún pá kóddum í kvingum hann, og sá um, að særði fóturinn fengi hæga hvíld. Að því búnu lagði hún og dætur hennar í óða- kappi dúk á borðið. Yar nú ýmislegt á boró borið til hressingar handa Napó- leon og vinum þeirra öllum. Börnin gæddu sér rösklega á pví að ininsta kosti, enda pótt' þau bæðu um pað aftur og aftur, einkum Margot og Su sanne, systir Jerómc, að hann kæmi lieim til peirra aftur. Voru pær að ýta undir pað, aö faðir peirra flýtti sér að dulbúa sig og fara svo til fangelsisins og sækja Jeróme. Systkini Napóleons, sem líka tóku jiátt í máltíðinni, gerðu pað, sem pau gátu, til að hughreysta litlu stúlkurnar, pegar allir voru búnir að borða. I’au komu með fallegustu leik- föngin sín, og þeir bræðurnir, Jósef og Lueien, fóru jafnvel að snúa’huga litlu systranna í aðra átt, ineð pví að segja þeiin sögur og ævintýri; og fyrir petta var ekki annað að sjá, en aö pé.im væri orðið rótt í skapi. Frh. r I nætursýn. »1 draumi i nætursýn opnar Guö augu mannanna og innsiglar viðvörunina til þeirra«. (Job. 33, 15—l(i). Kristniboðskona ein á Indlandi segir svo' frá: »Pað bar svo til, að eg átti leið til bæjar pess á Indlandi, sem Ulska heitir. Á þeirri leið hitti eg konu indverska, sem mig langar til að segja ykkur frá. Pað er ekki af pví, að við höfúm ekki svo oft verið vottar að pví, að inenn og konur hafa gefist Drotni af heilum huga, heldur af pví, að afturhvarf þeirr- ar konu sýnir svo berlega, hve Jesús sýnir mikla trúfesti í pví, að laða sálir inanna til sín og samfélags við sig. Pví var eins varið um hana og aðrar konur Múhamedinga, að hún varð að lifa sem útilokuð frá mannlífinu viö döpur og kröpp kjör, ein síns liðs. En pó hafði hún pað frelsi fram yfir marg- ar aðrar slíkar konur, að oss var leyft að koma til hennar. Við sögöum henni frá Jesú, frá dauða hans á krossinum, og sungum fyrir hana; en altaf fanst okkur hún veröa alls ósnortin af því, sem við sögð- um og sungu.m. Okkur fanst hún taka pví eins og nokkurskonar skemtun og tilbreytingu í dapurleika og tilbreytinga- leysi, daglega lífsins hjá henni, svo aö við fórum að velta pví fyrir okkur, hvo'rt við ættum að heimsækja liana aftur. En pá varð skyndilega breyting á henni. Augun urðu fjörlegri, og viðmót hennar alt annað. Og orsökin var sú, að liana hafði dreymt undarlegan draum. Hún sagði oss, að hún hefði séð nokkra menn sitja fyrir utan hús sitt. Og eins og venja er til par eystra hjá konunum, pá snaraðist hún sem skjótast inn til instu herbergja. En inennirnir höfðu samt koinið auga á hana, og einn peirr.a spratt upp óðara og gekk inn á eftir henni. llún kvaðst enn sjá hann svo lifandi fyrir hugskotssjónum sínum, eins og hann var í skínandi hvítum klæðum. llann lagði höndina á handlegg henni með hinni mestu ástúð og mælti: »Pú mátt ekki hlaupa burt frá mór«. »Hver ert pú?« póttist hún spyrja. »Eg er Jesús Kristur«. »0, pú ert sá, áem býr hjá kristni- boðunum?« Og þá svaraði hann svo hóglátlega og innilega: »Eg bý hjá öllurn, sem elska mig«. Hún stóð pá upp full lotningar, til pess að standa honum fyrir beina, pess-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.