Ljósberinn


Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 2
58 L JÓSB ERINN nærri. »Nú getið {)ið séð«, mælti keisar- inn, »svona er nú alrnættið mitt!« Svona reynist ávalt, öll mannadýrkun. Enginn hjálpar, nema Drottinn. Enginn maður, hversu voldugur sem hann er, megnar neitt, af sjálfum sér. Treystum l>ví Drotni einum og segjum: »Enginn hjálpar, nema pú«. Oft er {>að að menn trúa öðrum al- gerlega fyrir lífi sínu. Barnið fulltreyst- ir föður sínuin og móður sinni. Pað held- ur að pau geti alt, bætt úr öllu. En pau geta pað ekki, nema með hjálp Drott- ins. Hann einn getur hjálpað. Pað er sagt um Júlíus Oæsar, hinn fræga rómverska hershöfðingja, að liann hafi ekki kunnað að hræðast, og með hugrekki sínu gerði hann menn sína hug- rakka. Einu sinni flutti fiskimaður liann á báti yfir Adriahaf. Pegar kom út á mitt- liafið, tók að livessa; pá bilaði kjark- ur fiskimanns og vildi hann snúa aftur. Eiskimaður pekti ekki Cæsar, en pá seg- ir Iiann: »Áfram kunningi og vertu ó- hræddur! Pú hefur ('æsar og hamingju lians innan borðs«. Hamingja Cæsars var nú fiskimanni full trygging fyrir pví, að öllu væri ó- hætt, og sigldi nú áfram ákveðinn. En Jesús var meiri en Cæsar, pví að ekki gat Cesar stilt vind og sjó. PIví yættum við pá ekki að fulltreysta hamingju Jesú á öllum okkar vegum. Hann hefir pó sagt: »Sjá, eg er ineð ykkur alla daga«. Verum pví örugg og ólirædd, Iivort sem við erum á sjó eða landi. Hann er með okkur og getur altaf hjálpað. öllu er pví óhætt. Jesús og börnin. Hann fæddist sern lítill og fátækur sveinn, var fátækur alla daga. Hann lék sér við burnin, pó oftar einn, við indælu blómin, — var sjálfur breinn. Og hjört var hans bernsku saga. Hann óx' eins og sóleyja sunnan í hól, og sæl voru barnæsku sporin. Hann gaf okkur börnunum gleðinnar jól. því Guðs sonur var liann og kærleikans sól. Og blíður sem blómin á vorin. Hann hlýddi á ljósálfa samróma söng og saklausra smáfugla kliðinn. Hver stundín var indæl, sem leið — ekki löng Jiótt lífskjörin hans væru stundum priing, Hann elskaði fegurð og friðinn. Hann lærði aö biðja og lesa Guðs mátt í lífsbók er náttúran skraði. Hann elskaði vanmáttugt veiklað og smátt. og vitjaði peirra, sem áttu bágt. og blessun á braut peirra stráði. Hann foreldra aga og tilsögn vel tók. Hjá trúaðri móður hann lærði pau fræði, sem audlega auðlegð hans jók, pað alt, sem var ritað í sannleikans bók, og nær sínum föður hann færði. Hann talaði aldrei með tungunni ljótt, en tamdi sér fallega siði. Hann lék og var glaður, en hafði samt ldjótt, var hlýðinn við mömmu og gerði alt fijótt, og pabba varð lika að liði. Ilann geymdi í hjartanu Guðs bjarta mynd. var Guðs ríki ávalt til sóma. Hann forðaðist gjálífi, saurgun og synd, pví sál hans vur hrein eins og spegiltær línd. með endurskin upphimins Ijóma. Ilann tólf-ára gamall pað tápmikill var, og trú sinna feðra vel kunnur,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.