Ljósberinn


Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 6
62 LJOSBERINN Toulon, eins og hann var vanur, og hlaupið í eldinn með liðsmenn sína í einni svipan og hugvitsamlega, eins og honum var lagið. Toulonbúar höfðu sem sé opnað höfnina fyrir enska lierfiotan- uui og látið af hendi við flotaforingjann allar nauðsynjar til hersins og öll her- skip sín, til að tryggja sér með því að- stoð Englendinga gegn ógnarvaldi Jak- obínanna frakknesku. En nú hugðu Jakobínar á hefndir. Tess vegna sendi pjóðping peirra Napóleon með hinum ötulu hermönnum lians til Toulon, til að ná öllum herskipunum og hergögn- unuin frá peim aftur. Og Napóleon Vann, eins og áður er sagt, algerðan sigur á Englendinguin. En eftir pá or- ustu gerðist annað, sem Napóleon féll stórilla, og pað var, að sendimenn pjóð- pingsins létu reka vesalings borgarbúa hundruðum saman út á torgið og skjóta pá par niður eins og fénað. Að orustunni við Toulon lokinni, rit- aði yíirhershöfðinginn velferðarnefndinni svo kölluðu, að sigurinn væri eingöngu að pakka hinum unga herforingja, Na- póleon Bonaparte. En svo víkur aftur málinu að börn- unum. Napóleon tók til máls: »Tar sein við nú vituin með vissu, að blessuð börnin sitja í fangelsisklefauum, pá er röðin komin að yður, herra Beaufort. Nú verðið pér líka að kornast inn í fangelsið, með pví að sækja par um liðsforingjastöðu. Einkennisbúningurinn er til taks; en pér verðið að snúa yður til lleróns sjálfs, og vera var um yður í sjón og tali, pví að Iíerón er liinn mesti fantur og fullur tortrygni við hvern og einn, sem hann hittir. Ilann tortryggir alla um pað, að peir vilji ná veslings litla Danishen úr fangelsinu, yngsta syni konungs, Lúðvíks 16. Hann liefir nú aftur verið slitinn frá móður sinni og fluttur í aðra deild fangelsisins, og er nú aftur settur uudir umsjón Sí- monar skóara og konu hans«. Frh. Margrét litla frá Aveyron. Upp til fjallanna á Suður-Frakklandi átti ung stúlka heima fyrir skeinstu í borginni Aveyron. Hún hét Margrét. Einhvern veginn hafði henni borist til eyrna, að biblía væri til, og í peirri undursamlegu bók væri sagt frá vegin- um upp til himinsins, og hvernig synd- ugir inenn gætu orðið hólpnir og ham- ingjusamir pegar hér á jörðu. Hún fór pá að leita fyrir sér um pað, hvort lnin gæti hvergi fengið biblíu í Aveyron, fæðingarborginni sinni, en henni varð ekkert ágengt með pað. Foreldrar henn- ar áttu enga biblíu, og ekki var hún heldur til nokkursstaðar annarsstaðar. Eftir langa leit var henni sagt, að biblíur væru til 'sölu niðri í borginni FTinnes; par mundi hún geta fengið eitt eintak, og eintakið kostaði prjá franka. Tetta var nú ekki svo hughreystandi fyrir hana, pví að bæði átti hún ekki einn eyri til i eigu sinni, og förin var svo löng og dýr til Nimes, ekki skemri en 7—8 mílur. En hún varð ekki ráðalaus með and- virðið fyrir biblíuna. Hún átti tvær ljóm- andi fallegar kanínur af ákaflega fallegri tegund; hún gerði sér nú vonir um, að , hún gæti fengið biblíuna fyrir kanín- urnar sínar. En erfiðara var að ferðast svo langt. Hún beið nú í mánuð í peirri von, að einhver umferðabóksali kynni að koma upp í fjöllin til Aveyron og selja par biblíur; en sú bið kom fyrir ekki. — En pá tók hún fasta ákvörðun, og lagði af stað á fögrum sumarmorgni

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.