Ljósberinn


Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 23.02.1929, Blaðsíða 7
l j ó s b;e RIN N fótgangandi, og bar kanínurnar sínar í körfu á handleggnuin. Iíún hvíldi sig iðulega fram með vegunum og sleit upp grængresi handa pessum eftirlætísskepn- um sínum, en um nætur veittu sveita- bændurnir henni húsaskjól; peir voru svo góðir og gestrisnir við hana. Svona komst hún að lokum alla leið til pess- arar fjarlægu borgar, bráðókunnug með körfuna á handleggnnm. Hún gekk nú um göturnar og gætti nú grant að öllu, sérstaklega hvort iþessi bók Guðs, sem hún var að leita að, sæist hvergi í búð- arglugga; en hún virtist nærri pví vera jafn sjaldgæf par og upp í fjöllunum í Aveyron. En loks bar hana að lítilli bókabúð. I’ar voru seldar biblíur. Og pó að hún væri nú orðin þreytt og svöng, pá hvatti hún sporið pangað og gekk rakleitt inn í bókabúðina. Bóksalinn hlýddi á sögu hennar og pótti hún rnjög merkileg. Hún sagði honum, að hún væri peninga- laus; en liún sýndi honum hjartfólgnu kanínurnar sínar og spurði, hvort hann vildi ekki hafa skífti á einni biblíu og kanínunum. Bóksalinn gekk að þeim kostum. Margrét kvaddi nú kanínurnar sínar kæru og afhenti pær bóksalanum góða. Hann fékk henni svo í staðinn eitt eintak af hinni heilögu ritningu. Margrét prýsti henni að brjósti sér, og trítlaði aftur út á götuna hróðug eins drotning væri. Nú lá fyrir henni að ganga 6—7 míl- ur, áður en luin kæmist lieim aftur. En hún fann ekki vitund til pess; svo var fögnuðurinn mikill í hjarta hennar yfir pví, að henni hafði tekist að finna pessa dýrmætu perlu. Hún sat. margan hálf- tíinann undir skuggsælum trjám á heim- leiðinni og las í hjartkæru biblíunni sinni hið dásamlega orð Guðs. Pegar hún var komin heim heil á húfi, pá las hún kafla í biblíunni á hverj- (>3 um degi, og sagði pví næst öðrum frá frelsaranuin, sem hún vissi nú, að væri hinn blessaði frelsari sinn og Drottinn. Margur einn parna uppi í fjallaborginni hlýddi á söguna um kærleika frelsarans, af vörum henriar. Og hún las ekki bibl- íuna sína til einskis, pví að fyrir vitnis- burð hennar leituðu margir á fund frels- arans. — Nú hafið pið, kæru lesendur Ljósber- ans, lesið eða heyrt pessa sögu af henni Margréti litlu. En hvað dugar pað, ef pið elskið ekki orð Guðs, eins og hún elskaði pað? Eða hefir orð Guðs leitt ykkur á lausnarans fund, ungu vinir? Munið eftir pví, að peir, sem heyra Guðs orð, en láta pað sem vind um eyr- um pjóta, og hvetja ekki aðra til að eignast pað og lieyra og lesa, sæta pungri ábyrgð fyrir Guði. — »Pað ætíð sé mín iðja að elska pig og biðja, þín lífsins orð að læra og lofgjörð þér að færa«. Látið petta vera meira en orðin tóm, kæru börn, pví Jesús sagði: »Sælir eru peir, sem heyra Guðs orð og varðveita pað«. ■--------------- »Ekki mistur«. Á legstein oinn í Pýzkalandi eru pessi tvö orð grafm. Pað var einu sinni lítill drengur, sein liáði sitt hinzta stríð. Móðurhjartað var nær að springa af harmi, og táraflóðið var óstöðvandi. »Mamma«, sagði drengurinn, pú mátt ekki gráta svona, pví að eg fer til Jesú«. »En eg get ekki hugsað til pess að missa þig«, sagði móðiriri.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.