Ljósberinn


Ljósberinn - 02.03.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 02.03.1929, Blaðsíða 5
Kisa litla í heiinsókn hjá augnlækninuin. Sjálíur lébarðinn lætur bursta tennurnar sínar. á pilinu fyrir ofan rúmið, klukkan er orðin 11 og Marin verður steinhissa á sjálfri sér að hún skuli ekki fyrir löngu vera búin að fá s*ér kaffisopa. Hún settist í gamla bekkinn með kafflkvörnina og fór að mala á könn- una, pví gainla konan hélt pví fast fram að pá fyrst fengist gott kaffi, pegar pað v’æri bæði brent og malað í heimahúsum. Hún var aó hella uppá könnuna, peg- ar henni heyrðist vera drepið að dyrum. Hún hlustaði. Hver skyldi vera að koma svona seint? Nema að pað sé einhver frá henni frú Björgu, að sækja sokkana? tæplega pó í pessu veöri. — Aftur er drepið að dyrum ögn péttara en áður. Og Marin setur frá sér ketilinn og röltir til dyra. Frli. Híerfljiii laiiiíjHiiar Saga, eftir Adolphine Fogtmann Bjarni Jónsson pýddi. Frh. [Frh.]. Veslings drengurinn og vesl- ings drotningjn (Marie Antoniette)«, mælti frú Lætitia, er nú aftur búið að •slíta pau sundur. »Já, sú skelfing«, hrópaði kona Des- moulins. »Pað getuf svo farið, að pér vorðið að segja, að eg hafi rnælt rneð yður í pessa stöðu, hr. Beaufort«.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.