Ljósberinn


Ljósberinn - 16.03.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 16.03.1929, Blaðsíða 3
L JOSBERINN 83 mundi hafa verið öðruvísi fyrir peim, ef að eins einn af drengjunum peirra hefði fengið að lifa; — þá kom gráthljóð í röddina og mögur hvít hönd læddist undan ábreiðunni og strauk hægt og hlýlega gráa hárið hans; — og hann sagði, að ekkert gæti orðið jafn erfitt fyrir þau eins og að kveðja sonuna alla þrjá, nema ef mamma og hann yrðu að skilja. Að lokum fór hann að hugga sjálfan sig með því, að Guð vissi, aö það væri ekki þeirn að kenna, að þau nú líklega mistu liúsið sitt litla og yrðu að biöjast beininga eða leita til fátækra- liælisins, — staður, sem þau báðu um að mega losna við að fara til, ef það væri ekki á móti vilja Guðs. Því næst hafði hann yíir marga ritningarstaði með fyrirheiti uin vernd fyrir þá, sem treysta Drotni. Já, hann bað sannarlega af öllu lijarta, því sannarlega var þetta ákafasta og innilegasta bænin, sem ég hefi heyrt. — Síðast bað hann svo Guð að blessa þá, sem ætluðu nú að neyta réttar síns gegn honum og fá dóm ýfir honum«. — Lögfræðingurinn þagði nú stundar- korn og bætti því næst við hægt og ákveðið: »Ég held ég kysi lieldur að fara sjálfur á fátækrahælið í kvöld, en saurga hjarta mitt og liendur á þess- ari fjárnámsgerð«. »Öttast að rísa niút bænum gamla mannsins, skilst mér«, nuddaði skjól- stæðingur hans. »Góði maður, þér gætuð ekki risið á móti þessu«, rumdi í lögfræðingnum, »hér er ekki að tala um að rísa gegn þeirn, liann fól alt í Guðs liönd — en enginn vaii var á því hvers hann ósk- aði — hann bað þess að vér bærum þetta málefni upp fyrir Guði, — og af öllum þeim bænum, sem ég hef heyrt, var þessi heitust. »Sjáðu nú til, mér var kent eitthvað þcssu líkt i æsku; og hversvcgna ég var látinn lieyra þessa bæn, veit ég ekki; — en ég afhendi þér aftur þetta mál«. »Ég vildi óska«, sagði skjólstæðing- urinn órólegur, »að þú hefðir ekki sagt mér frá bæn gamla mannsins«. »Hversvegna ekki?« »Vegna þess að ég þarf nauðsynlega á, peningunum að halda, sem hægt er að fá fyrir bæinn, en mér var líka kent Guðs orð í æsku, og mér er illa við að rísa gegn slíkum bænum, sem þú sagðir frá. Ég vildi óska að þú hefðir ekkert heyrt af þessu, og í næsta sinn ættir þú ekki að vera að hlusta á bænir, sem þér er ekki ætlað að heyra«. Lögfræðingurinn brosti og sagði: »Kæri vinur, nú skjátlaðist þér aftur, mér var aitlað að heyra þessa bæn og einnig þér, og það var Guð sjálfur, sem ætlaðist til þess«. »Nú, jæja þá, mamma mín var líka vön að syngja um þessa hluti þegar ég var barn«, sagði skuldareigandinn og reif um leið í sundur málsskjölin. — »þú getur litið inn til gömlu hjónanna á morgun og sagt þeim að skuldin sé greidd«. »Á undursamlegan hátt«, bætti lög- fræðingurinn við brosandi. --------------- Ó, minst þess jafnan, maður! Ö, minst þess jafnan, maður, sem meistari þinn kvað, er fyrir sína sauði hann Símon Pétur bað. Peir ráfa viltir víða og villast, heims um ból, en lömbin smáu langar að lambsins tignarstól. —

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.