Ljósberinn


Ljósberinn - 23.03.1929, Page 4

Ljósberinn - 23.03.1929, Page 4
92 LJOSBERINN unum, og fór að láta tóbak í pípuna sína. »Og mér íinst pað alger óþarfi fyrir pig, pví ekki að segja hann til sveitar? Pað hefir inargur góður og nýtur drengur alist upp með hennar tilstyrk«. Maðurinn hallaði sér makindalega í stól- inn, er hann hafði svo mælt, en Marín rétti sig í sætinu og sagði: »Mér er engin vorkunn pó ég purfi að hafa eitthvað fyrir barninu pví arna, mér væri meiri vorkunn, ef ég væri svo andlega snauð að ég ýtti frá mér ein- um af minstu bræðrunum, pví pað máttu vita, Skúli, að er ekki gæfuvegur«. Karlmennirnir litu hvor á annan og ræsktu sig, en konurnar jireifuðu í pils- vasann eftir vasaklútunum. Þær stóðu ögn við, eftir að piltarnir fóru. Þeiin var pað með öllu óhugsanlegt að Malla gamla vissi ekki eitthvað meira um ókunnu stúlkuna, heldur en pað sem hún hafði látið uppskátt. »Átti hún nokkurn skapaðan hlut af nokkru tagi?« spurði önnur peirra. »Hún var fátæk, auminginn«, ansaði Marín dræmt. »Ekki líkast til fötin utan á sjálfa sig — hvað pá utan á barnögnina?« sagði hin. »Hún hafði hugsað barninu fyrir nóg- um fatnaði«, svaraði Marín. »Hann er byrgur að fötum, sá litli«. »Sjáum til!« sögðu konurnar báðar í senn. »Lét hún ekkert eftir sig — svo sem bréf eða eitthvað til vísbendingar um hvaðan hún var eða hver hún var?« spurði önnurhvor konan. »Pó svo hefði verið«, svaraði Marín purlega, »pá er pað hlutur, sem engum kemur við«. Frh. Jesús sagði: Hvar sem tveir eða prír eru samankomnir í mínu nafni, par er ég mitt á meðal peirra. Pegar vorið kom. Stormurinn blés um haga og vegu. Hann hristi alt og kollvelti pví, hrifsaði hattana af fólkinu, sem var á gangi og hnykti peirn til svo að peir ætluðu að detta. Sveinn og Gréta voru inni í stofunni út við gluggann og léku sér. »0, pað bálviðri!« sagði Gréta. Pá kom snörp vindhviða og rykti í pílvið- inn úti fyrir, svo pað brakaði í gömlu greinunum. »Já«, sagði Sveinn, »petta er norðan- vindurinn, eða pað segir mamma, lnin segir að hann hafi fjúk og frost í för með sér«. Gréta litla leit undrandi á bróður sinn. »Frost og fjúk«, sagði hún, »hefir norðanvindurinn pað í pokanum sínum?« Sveinn vildi nú helzt ekki láta standa á svarinu og sagði pví óðara: »Já, hann hefir pað í stórum poka, og pegar hann hristir pokann, pá keiiiur fjúkið til okkar og pá getum við ekið í sleðum og búið til snjókerlingar«. Gréta leit upp alveg hissa og stein- pegjandi; en síðan hrópar hún alt í einu upp: »Nú er hann víst að koma með pok- ann«. Og pað stóð heiina. Stóreflis skýja- bólstrar komu pjótandi og alt í einu fóru hvítar snjóflyksur aö svífa uin hag- ana. Pau systkinin ráku nefin í rúðuna svo að pau urðu flöt; pau voru heldur áfjáð í að sjá, hvernig Norðri færi að pví að hrista pokann sinn. Pað var koinið að sumarmálum, en pað leit út fyrir að veturinn ætlaði enn einu sinni að sýna, hvað hann gæti verið byrstur, áður en liann kveddi fyrir fult og alt. »Ójæja jæja pá«, audvarpaði amma gamla inni í liinni stofunni, llún hafði

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.