Ljósberinn


Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 5
L J Ó S B E RIN N 93 legið allan veturinn og nú var hún far- in að hlakka til vors og sumars. Pau systkinin litu nú til dyra og Sveinn hvíslaði: »Ég heyrði einusinni að læknirinn sagði við pabba og mömmu, að ömmu gæti ekki batnað aftur fyr en vorið kæmi og sólin færi að verma hana«. almennilega hvernig [tau ættu að fara að því. — »Ég held, að vorið eigi heima þarna á bak við skóginn«, sagði Sveinn, »pví að ég sé, að par kemur sólin upp«. »Er svo fjarska langt þangað ?« spurði Gréta og leit á bróður sinn. »Ónei«, svaraði hann og gapti og »Ég »Gotum við [)á ekki beðið vorið að koma undir eins á morgun, svo að ömmu geti batnað«, sagði Gréta. »Alveg rétt, Gréta mín, [>að skulum við gera«, sagði Sveinn. Sveinn velti nú þessu fyrir sér, hon- um fanst pað fyrirtaks uppástunga lijá Grétu, því að ef ömmu gæti batnað, [)á væri tilvinnandi að leggja það á sig að leita vorið uppi. Pau settust nú á stóra, gamla legu- bekkinn til þess að ráðgast nú uin það Vetuv«. góndi, »við hlaupum bara þvert yíir grundirnar«. »Jæja«, sagði Gréta hugsandi, »og heldurðu þá að við getuin fundið vorið?« Pau urðu bæði hugsandi út af þessu. Tikk, takk, tikk takk, sagði garnla klukkan svo ósköp stillilega, eins og hún var vön og sveiflaði gljáandi hengl- inum. Annars heyrðist ekkert nema »pu, pu« við og við, það var gamla amma að draga andann. Pað hvein í storminuin

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.