Ljósberinn


Ljósberinn - 23.03.1929, Page 6

Ljósberinn - 23.03.1929, Page 6
94 L J ÖSBERINN og hrikti í hurðum og hliðum, svo að small í. »Sko!« sagði Sveinn og benti á glæð- urnar í ofninum, sem voru að falla of- an í öskuna, niður um ristina, »er þetta nú ekki líkt blikandi stjörnum, og stóra stjarnan parna er víst sólin og bak við hæðirnar liggur skógurinn; jiar á vorið heima, sem læknar hana öminu«. Gréta litla heyrði og sá, henni fanst þetta vera svo heillandi. En nú áttu þau að fara út að leita að vorinu. Tikk takk, sagði klukkan og sveiílaði henglinum fram og aftur. »Komdu pá, Gréta«, sagði Sveinn og tók í hönd kenni. «Búðu pig nú í snatri«. Og svo hlupu pau og hlupu út yfir grundirnar. Nístandi stormurinn stóð frarnan í pau og rykti þeim til, svo að pau ætluðu varla að geta komist áfram, og ferðinni var pó heitið alla leið út í skóginn, par, sem vorið átti heima og sólin kom upp; en þeim fanst skógur- inn færast altaf fjær, pví harðara sem pau hlupu og pess var skamt að bíða, að pau gæfust upp. Pá vita pau ekki fyrri til en að gam- all karl stendur fyrir framan pau, stór eins og tröll og alhvítur og hárið og skeggið síða á honurn var eins og grýlu- kerti í pakbrún. »Hvert ætlið' pið?« spurði hann held- ur lrarkalega. Gréta varð dauðhrædd og skaust að baki bróður síns. Sveinn hélt fast í hendina á henni, pví að pað var hann, sein átti að vernda hana, pví að hann var stærri. Hann svaraði pví karli hvergi smeykur: »Við erum að leita að vorinu pví að læknirinn hefir sagt, að ömmu geti ekki batnað fyr en vorið komi með blessað sólskinið og hlýjuna«. Þá varð karlinn óður og æfur, hann stappaði fótunum niður í snjóinn og sveiflaði handlegginum voðalega, svo að skeggdrönglarnir glömruðu og þyrl- uðust kringum hann; en jafnharðan komu aðrir klakadrönglar í staðinn. »Ég heiti Vetur,« grenjaði hann, og snjóflyksurnar eru börnin mín. Eruð pið svo djörf að sækja vorið, sem gjörir út af við börnin mín. Ef svo er, pá skal ég láta ykkur frjósa, svo að pið verðið að klakastöplum.« Og pau systkinin sáu rétt í pessu heil- an hóp af hvítum smákrökkum, sem þyrl- uðust í kringun pau, pað voru snjókorn- in, börn vetrarins. Niðurl. [Frh.]. En nú var komið að peirri miklu stund, að Moulins gengi inn til elsku barnana sinna, eins og hann kall- aði pau hið innra með sér. En hvað hann þakkaði Guði fyrir, að honum tókst að verða af með hermanninn, svo að hann gæti gengið inn til þeirra einn síns liðs. Pegar hann kom inn, sá liann börnin sitja tengdum höndum á hörðum bekkn- um. Pau lygndu aftur augunum, eins og pau svæfu, en er pau heyrðu, að geng- ið var um hurðina, luku pau upp aug- unum og stóðu á fætur. Pau litu á pennan mann spurnaraug- um, pví að pað var ekki sami maður- urinn, sem vanur var að korna til peirra; en pau pektu ekki Moulins og hugðu hánn vera sér ókunnugan. En er hann nam staðar fast hjá þeim, pá hvíslaði hann hljótt mcð sínum cðlilega málrómii.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.