Ljósberinn


Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 7
LJOSBERINN 95 en hóf pó upp fingurirm til. að vara pau við: »Jerome, pekkir pú ekki afa?« Dreng- urinn brá við, en svo hvíslaði hann frá sér. nuininn í eyra Evgeníu: »Hugsaðu pér, petta er hann afi, en pú verður að pegja eins og steinn«. »Ó, hve pað er inndælt«, mælti hún og brosti við. »Sendi Jesús pig til að frelsa okkur héðan, eins við höfum beðið hann um?« .spurði hann. »Nei, elsku börnin mín, ekki enn! hvísl- aði gamli maðurinn«, en ekki skal langt um líða, áður en pað verðúr, en verið nú polinmóð og afar varkár og minn- ist alls ekki á Moulins liðsforingja, pví að pað heiti ég nú. Ef pið getið lofað mér pví, pá vona ég, að ég geti heim- sótt ykkur litla stund á hverjum degi. »Ó hve pað er yndislegt« sögðu pau bæði. »En hvernig getur pú pað, afi?« spurði Jerome. »Pað stendur svo á pví, að ég er orð- inn yfirmaður hérna í fangelsinu, til pess að geta náð til ykkar. Og eg á að bera ykkur kærar kveðjur frá öllum heima. Par prá allir ykkur, og biðja fyrir ykk- ur.« »0, ó, afi, heiisaðu peim aftur mörgum, mörgum sinnum. »Lítið pið á börn, borðið nú petta, meðan ég er hérna«. Pað voru kökur, sem Moulins hafði stungið í vasa sinn; hann sárkendi til, pegar hann sá, hve pau átu petta góð- gæti með mikilli græðgi. »Getið pið nú munað eftir að minnast ekki á mig við nokkurn mann«, sagði gamli maðurinn. »0g ef hermaðurinn spyr ykkur, pá segið bara að pað hafi verið einhver annar liðsforingi, sem kom- ið hafi nú til ykkar en sá, sem hafi verið vanur að koma. Og hver veit, Jer- óme, nema pabbi pinn komi inn til ykk- ar einhvem daginn, gætið ýkkar pá, að koma ekki upp um hann. Og verið pið sæl, elsku börn Og.svo tók afi pau á arma sér og kysti ástúðlega á fölu vangana peirra. Pegar Moulins var farinn settust börn- in aftur á bekkinn og töluðu saman í hljóði.' Hjá peim vaknaði ný von og hug- ur við pessa heimsókn afa. Petta sama kvöld gat Moulins borið fólkinu heima fyrstu kveðjuna frá börn- unum; par bjuggust allir við pví á hverju kvöldi, að peir mundu fá einhverjar fregnir af peim og voru sífelt milli von- ar og ótta. Næstu daga tókst liðsforingj- anum að heimsækja börnin snöggvast, og sömuleiðis fengu pau og Dauphin litli að hittast við og við. Alt var petta peim Jeróme og Evgeníu til mikillar hug- hreystingar. Gamli Moulins hafði alt af eyrun op- in til pess að komast eftir pví, hvað gerðist á fundum pjóðpingsins. Og mán- uði seinna kom hann eitt kvöldið heim með pá fregn, að eftir fáa daga yrðu öll börnin, sem sætu í fangelsinu, yfir- heyrð og reynt að hafa upp úr peim, af hvaða bergi pau væru brotin. Pegar Moulins sagði pessa sögu heima, að viðstöddum öllum fjölskyldunum, pá sagði Napóleon: »Við verðum pá að framkvæma pað, sem ég hefi hugsað mér og móðir mín elskaða hefir fallist á, og pað er að hafa drengjaskifti. Peir eru hvort sem er svo nauðalíkir hvor öðrum Jerome-arnir óg ég er viss um, að bróður mínum gera peir ekkert mein. Hvað segir pú um petta, Jerome? Ertu fús til pess?« Jerome fölnaði lítið eitt við, en bæði af pví, að hann var góður drengur og hugaður, pá játaði hann pví fúslega eftir augnabliks umhugsun. »Líttu nú á«, sagði Napóleon, »peir munu nú fyrst og fremst spyrja, hvað

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.