Ljósberinn


Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 23.03.1929, Blaðsíða 8
96 LJOSBERINN faðir þinn heiti og þegar pú ert búinn að segja pað, [)á vita peir samstundis, áð pú ert bróðir minn. Og getir þú ekki komist hjá að segja, hvar pú eigir heima, þá verða peir Desmoulins og Baufor't að taka'sér bústað í kjallaranum með fólki sínu, pangað til Velferðarnefndarmenn- irnir eru búnir 'að heimsækja alt«. »En hvernig fer svo um litfu Evgniu mína?« sagði móðir hennar, sem borið hafði alt með polinmæði fram að pessu. »Veslings litla stúlkan mín, sem práir svo mömmu sína«. »Verið pér róleg, húsfreyia«, sagði gamli liðsforinginn. »Þegar búið er að skifta um drengina og búið að yfirheyra Jerome, pá mun eigi líða á löngu fyrir hjálp almáttugs Guðs, að við getum fengið börnin laus. Og getir þú Pierre sonur minn, verið kominn að fangelsinu stundvíslega kl. 10 á morgun, þá hygg ég, að við getum klaklaust skift um drengina, meðan ég er einn viðstaddur; en þið verðið auðvitað báðir að yera »svertingjar«, eða með öðrum orðum klæddir eins og sótarar. Og þar sem enginn sér ykkur á morgun nema ég, pá verður pað ekki of snemt, að pið sótararnir mætið samstundis sem yfir- heyrslan er um garð gengin. En munið pá að »svertinginn« verður að hafa með sér kassa undir sótið, eða er ekki svo?« »Jú, jú«, svaraði Pierre, »pað er hverju orði sannara, og svo leggjum við Ev- geníu í pann kassa«. »Já, og komist pú aðeins inn, Pierre, pá er pað svo sem sjálfsagt, að pú hafir aðstoðarmann með pér, pegar pú ert búinn að hreinsa eldavélina og sá að- stoðarmaður er pá auðvitað Jerome Desmoulins. Segðu mér nú, Pierre, skil- ur pú nú, hvað ég meina? Og skiljið pér pað öll saman?« »Já, já«, kvað nú við úr öllum áttum. »En segðu mér nú«, spurði kona Des- ínoulins, »hvernig fer þá fyrir yður, tengdáfaðir, pegar pað kemst upp, að börnin eru horfin?« »Ég vona«, sagði gamli maðurinn, »að pað haldist leynt í fáeiha daga aðminsta kosti, par sem enginn annar en ég hefi lykil að klefanum, og ég verð auðvitað að láta sem pau 'séu altaf par inni. En jafnskjótt sem ég sé, að ilt er í efni, pá verð ég að flýjá heim í kjallarann, og pár verða börnin líka að vera fyrst urn sinn, eða er ekki svo, hershöfðingi?« »Jú, fortakslaust«, svaraði Napólóon. »Og nú getið pið séð, vinir mínir, að hugmynd mín með kjallarann var ekki svo vitlaus«. Pað viðurkendu pau öll.-En áður en fjölskyldurnar skildu um nóttina, pá urðu pær ásáttar um að biðja saman um hjálp Drottins til pess, er gerast skyldi daginn eftir. Og allir krupu og báðu um vernd Drottins, pví á engu riði nú meira«. Frh. Ársrit Hins íslenzka fræðafélags er eitt hið bezta tímarit, sem út heflr komiö á íslenzku. 9. ár er nýútkomið, verð 4 kr. Nýir kaupendur fá 8 fyrstu árgangana fyrir 15 kr. Peir kosta annars síðan 1. apríl 25 kr., 3,50 hver árg. nema 3 hinir fyrstu 2,50 hver. Allar bæktír Fræðafólagsins fást hjá undirrituðum. Skrá yíir pær send ókeypis þeim er óska. Snæbjörn Jónsson, Austurstr. 4, Rvík. Útbreiðið Ljósberann. K F. U. M. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. — 1 Y.-D. (drengir 10—13 ára). — 3 V.-D. (drengir 7—10 ára). — 6 U.-D. (Piltar 14—17 ára.) Prantsm. Jóns nfilgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.