Ljósberinn


Ljósberinn - 23.03.1929, Page 8

Ljósberinn - 23.03.1929, Page 8
96 LJÖSBERINN faðir þinn heiti og þegar þu ert búinn að segja það, þá vita þeir sarnstundis, að þú ert bróðir ininn. Og getir þú ekki koinist hjá að segja, hvar þú eigir lieima, þá verða þeir Desmoulins og Baufort að taka’sér bústað í kjallaranum með fólki sínu, þangað til Velferðarnefndarmenn- irnir eru búnir'að heimsækja alt«. »En hvernig fer svo um litfu Evgníu míná?« sagði móðir hennar, sem borið liafði alt með þolinmæði fram að þessu. »Veslings litla stúlkan mín, sein þráir svo mömmu sína«. »Verið þér róleg, húsfreyia«, sagði gamli liðsforinginn. »Pegar búið er að skifta um drengina og búið að yfirheyra Jerome, þá mun eigi líða á löngu fyrir hjálp almáttugs Guðs, að við getuin fengið börnin laus. Og getir þú Pierre sonur minn, verið kominn að fangelsinu stundvíslega kl. 10 á morgun, þá hygg ég, að við getum klaklaust skift um drengina, meðan ég er einn viðstaddur; en þið verðið auðvitað báðir að vera »svertingjar«, eða með öðrum orðum klæddir eins og sótarar. Og þar sem enginn sér ykkur á morgun nema ég, þá verður það ekki of snemt, að þið sótararnir mætið samstundis sem yfir- heyrslan er um garð gengin. En munið þá að »svertinginn« verður að hafa með sér kassa undir sótið, eða er ekki svo?« »Jú, jú«, svaraði Pierre, »það er hverju orði sannara, og svo leggjum við Ev- geníu í þann kassa«. »Já, og komist þú aðeins inn, Pierre, þá er það svo sem sjálfsagt, að þú hafir aðstoðarmann með þér, þegar^ þú ert búinn að hreinsa eldavélina og sá að- stoðarmaður er þá auðvitað Jerome Desmoulins. Segðu mér nú, Pierre, skil- ur þú nú, hvað ég meina? Og skiljið þér það öll saman?« »Já, já«, kvað nú við úr öllum áttum. »En segðu mér nú«, sjiurði kona Des- moulins, »hvernig fer þá fyrir yður, tengdáfaðir, þegar það keinst upp, að börnin eru horfin?« »Eg vona«, sagði gamli maðurinn, »að það haldist leynt í fáeina daga að minsta kosti, þar sem enginn annar én ég lieíi lykil að klefanum, og ég verð auðvitað að láta sem þau séu altaf þar inni. En jafnskjótt sem ég sé, að ilt er i efni, þá verð ég að flýjá heiin í kjallarann, og þar verða börnin líka að vera fyrst uin sinn, eða er ekki svo, hershöfðingi?« »Jú, fortakslaust«, svaraði Napóleon. »Og nú getið þið séð, vinir mínir, að hugmynd mín með kjallarann var ekki svo vitlaus«. Pað viðurkendu þau öll. • En áður en fjölskyldurnar skildu um nóttina, þá urðu þær ásáttar um að biðja saman um hjálp Drottins til þess, er gerast skyldi daginn eftir. Og allir krupu og báðu um vernd Drottins, því á engu riði nú meira«. Frh. Ársrit Hins íslenzka íræðafélags er eitt hið bezta tímarit, sem út hefir komið á íslenzku. 9. ár er nýútkomið, verð 4 kr. Nýir kaupendur fá 8 fyrstu árgangana fyrir 15 kr. l’eir kosta annars síðan 1. apríl 25 kr., 3,50 hver árg. nema 3 hinir fyrstu 2,50 hver. Ailar bækúr Fræðafélagsins fást hjá undirrituðum. Skrá yíir þær send ókeypis þeim er óska. Snæbjörn Jónsson, Austurstr. 4, Rvlk. Útbreiðið Ljósberann. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. — 1 Y.-D. (drengir 10—13 ára). — 3 V.-D. (drfengir 7—10 ára). — 6 U.-D. (Piltar 14—17 ára.) Prontsm. Jóns ITRlgasonar.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.