Ljósberinn


Ljósberinn - 30.03.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 30.03.1929, Blaðsíða 1
.....' sqgot s' JLreyftð.-. b#r ., l<otna til min og bunuii þoitn . .... þoí slíkuni þejjrir Qufrs ríki tfT. utiutn Reykjavík, 30. uiarz 1929. 13. tbl. Hann er upprisinn. Sunnudagaskólinn 31. inarz 1029. Lestu: Mark. 16, 1—8. La>rðu: Jóh. 11, 25. »Ég er upprisan og lífið; sá sem trúir á mig, mun lifa, liótt hann deyi». I’rjá konur voru á leiðinni út að gröf- inni, par sem líkami Jesú liafði verið lagður, pví pær höfðu aldrei getað smurt liann eins vel og pær vildu á föstudag- inn langa, pegar hann var lagður í gröf- ina. Og pær voru með áhyggjur út af pví, hvernig pær ættu að komast inn í gröfina, pví að stórum steini hafði ver- íð velt fyrir grafardyrnar. En pegar pær komu nær, sáu pær, að steinninn var ekki fyrir dyrunum og gröfin opin. Pví að um morgunin liafði engill komið og velt steininum frá. Og svo gengu pær inn í gröfina. En pær sáu par ekkert lík; heldur var skín- andi engill, sem talaði við pær og sagði 'peim að Jesú væri upprisinn, og hann sagði peim að fara og segja lærisvein- um hans frá pví. Urðu pær ekki glaðar, er pær heyrðu petta? Nei, pær urðu hræddar og skildu ekkert í pessu, og pær sögðu engum frá pví fyr en seinna. Svona eru sumir huglitlir, peir pora ekki að trúa peim dýrlegasta boðskap sem Guð sendir peim. En Jesús lét lærisveina sína sjá sig oft eftir að hann var upprisinn, og pá gátu peir ekki annað en trúað á upprisu hans. Og pá fóru peir um alt Gyðinga- land og til annara landa og sögðu öll- um sem peir hittu frá frelsaranum, sem hafði dáið fyrir mennina og risið upp frá dauðuin. Eessvegna er Páskahátiðin svo mikil fagnaðarhátíð. Yið ininnumst pá með innilegu pakklæti og hjartanlegri gleði upprisu frelsarans. Yið gleðjumst pá af pví, að hann sigraði dauðann og sýndi með pví að hann væri sonur Guðs. Og við gleðjumst pá líka af pví, að hann sagði að við ættum líka að lifa áfram, pó við deyjum og líkami okkar verði lagður í jörðuna. Við vitum að pá eig- um við að fá að vera hjá honum; og öllum líður vel, sem eru hjá honum. Gleðjumst og pökkum Guði fyrir hinn dýrlega fagnaðarboðskap Páskanria! Lof- um og vegsömum öll vorn blessaða Drottin og frelsara Jesúm Krist, sem er upprisan og lífið. Fr- Hallgrímsson.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.