Ljósberinn


Ljósberinn - 30.03.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 30.03.1929, Blaðsíða 3
LJÓSBERINN 99 I I>eirn kofa bjó kristniboði með konu : sinni og tveim hörnum, sem hétu Díana og Jimmi. Bau voru nú einmitt að búa sig undir páskana og kona kristniboð- ans, Simpons, hafði lofað bórnum sín- um lituðum páskaeggjum til kvöldverð- ar. Pann sið höfðu pau með sér heiman frá Englandi, pví að paðau voru pau komin. Ilúsfreyja var búin að lita eggin, gul og blá og rauð. En í sömu andránni sér hún tvö ófrýnileg andlit gægjast inn uin gluggann til sín. Iíúsfreyjan æpti npp yfir sig af skelf- ingu; kom mað- ur heniiar óðara pjótandi nt í eld- húsið til að sjá hvað um væri að vera. Þeir rang- hvolfdu augun- um í sér, svo tryldir voru peir og gláptu á lit- uðu eggin, réttu fram svarta hnef- ana og bentu á pau. Peir gláptu á pau hjónin og sögðu: »Svört egg — Shambo fá svört egg«. Kristniboðinn var lengi búinn að dvelja í Af- ríku ög knnni mál peirra og skildi livað peir vildu fá, pessir villimenn. En pau áttu ekkert svart egg. Hann rétti að peim kúfaðan disk af lituðum eggjum. Þeir störðu á eggin en hristu höfuðin. »Svört egg«, sögðu pcir og ygldu sig. »Svört egg — Shambo fá svört egg«. »Yið höfum engiu svört egg«, sagði Opokkarnir lásu sig upp i hæstu trén. kristniboðinn, »pið getið fengið hin öll«. Eii' prælarnir sátu fastir við sinn keip. Peir vildu fá svört egg. Þeir stóðu fast á pví að petta hvíta fólk hlyti að hafa egg af öllum litum og par á meðal svarta eggið, sem Shambo vildi fá, en vildi. bara ekki láta pað. Þeir ygldu sig pví meira og færðu sig nær, æpti pá húsfreyja aftur af hræðslu og preif dauða- haldi í mann sinn. I sama bili komu börn peirra hjóna að dyrunum á bak við prælana svörtu. »Hvað er petta, pabbi,« spurðu pau sakleysislega. Þrælarnir viku sér nú snögglega við og sáu börn- in og glottu illi- lega. Þeir gripu pau óðara og settu pau á hand- legg sér og héldu á peim eins og bögli, sem bor- inn er á póst- húsið. Kristniboðinn náfölnaði, af pví hann vissi hvað pessir viltu præl- ar ætluðu að gera við pau. Hann ætlaði að ráðast á pá, en præl- arnir otuðu pá að honnm eitruðu spjóti að brjósti hans, ráku upp voðalegan hlátur og hrökluðust aftur á bak út úr dyrum með börnin, en pau voru svo hrædd að pau gátu ekki hljóðað. »Svört egg«, hrópaði Bómó enn, hvít- ir rnenn gefi Shambo svört egg — hvít- ir menn fá lítil börn aftur, ef Shambo

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.