Ljósberinn


Ljósberinn - 30.03.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 30.03.1929, Blaðsíða 6
102 LJÖSBERINN stríða mér' eins og peir geta. Beir kalla inig til dæmis aldrei annað en peysujóa og grænajóa, — en mér stendur nú oft- ast nær á sama um pad, en pegar — —« Hann pagnaði alt í einu og Marín settist að prjónavélinni og hélt áfram að prjóna nýju peisuna. »Eg held pað verði bágt fyrir okkur, Jói minn, að taka nokkurt tillit til dutlunganna í ódæluin drengjum. Viö megum ekkert skifta okkur af dómum mannanna, og hvern varðar eiginlega um litinn á peys- unum pínuin? Ég fékk bandið svo und- ur ódýrt á útsölunni á dögunum, pað er að vísu ofurlítið upplitað, en pess gætir ekkert, pegar pað er komið í ílík, og ekki ættu rauðu rendurnar að óprýða liana. Ó, nei, drengur minn, pú parft ekkert að fyrirverða pig fyrir peysurnar pínar, hvað svo sem strákarnir segja, bezt trúi ég pví að peir öfundi pig af peim og pessvegna láti peir si svona«. Jói settist á koffortið við borðendann hjá glugganum og fór að lesa undir morgundaginn. Honum gekk illa að festa hugann við lesturinn, miklu ver en vant var; pó var pað landafræðin, sem hann var að læra, Jóa pótti hún einna skemti- legasta námsgreinin, vanalega tókst hon- um að fylgja efninu vel eftir og lék andi lians pá lausurn præði uin hauður og höf og kannaði ókunna stigu í fjar- læguin lönduin og álfuin, en að pessu sinni tókst veslings Jóa ekki að hefja neitt andans flng, hann sat rigbundinn dapurlegum hugleiðingum á hörðu kolf- orti við illa hefíað tréborð í stofukytru, par sem lágt var til loftsins og stutt til veggjanna, en pað sem hann var að lesa, var stirðleg og pur lýsing á lönd- um, er lágu langt utan við pann sjón- deildarhring, er honum var afmarkaður. Og skröltið í prjónavélinni stagaðist jafnt og pétt á hinni sömu hljóðtáknun, er í eyrum Jóhanns pýddi: — peysa — græningi — peysa — græningi. — Loksins hætti hann að lesa, lokaði bókinni og fór að horfa út utn glugg- ann, án pess að veita nokkru sérstöku atbygli. Haun pekti fæsta af peim, sem gengu fyrir gluggann og augnaráð hans sagði að honum stæði alveg á sama um pá alla. En alt í einu kom hvatlegur glampi í augun á drengnum, hann prýsti andlitinu út að rúðunni og einblíndi út. Iívað sá hann? Velbúin hjón gengu framhjá og Iciddu dreng á milli sín. Drengurinn var á stærð við Jóa sjálfan, liann gat sem bezt verið um 11 ára gamall eftir stærð hans að dæma; hann var uppstrokinn í spengilegri yfirhöfn með fallegt höfuð- fat, sem fór honumv mætavel, með gljá- andi skóhlífar utan yfir skóm af beztu tegund. Jói kafroðnaði, hann sá að drengurinn bandaði með hendinni hlæj- andi yfir að glugganum um leið og hann gekk framhjá og hjónin litu bæði við í einu; allrasnöggvast horfðist Jói í augu við ofurgóðlega konu, og lionum sýnd- ist ekki betur en að konan kink- aði kolli til hans. Jói hvarf frá gluggan- um, dreirrauður í kinnum og í pung- brýnna lagi Ilonum fanst pað gersainlega óparfi af Axel að gera gys að hýbýlum hans við foreldra sína; — petta voru auðvitað foreldrar hans, sem höfðu gengið framlijá bænum hennar fóstru lians. Jói hafði al- drei séð pau áður, en pað hlutu að vera pau, úr pví að pau leiddu Áxel á milli sín. Hann leit aftur út, pegar pau voru komin framhjá húsinu. En hvað hún mamma hans var lagleg! Strákarnir í skölauum höfðu sagt bonum að hún væri annaðhvort dönsk eða pýzk, en pabbi hans var íslenzkur skipstjóri, voða- rík’ur, sögðu strákarnir. l’að var svo sem hægast l'yrir Axel að hæðast að fá-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.