Ljósberinn


Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 127 lig lieii nú parna fyrir framan mig eitt eintak af guðspjöllunum. Eg er aft- ur og aftur að lesa frásöguna um hundr- aðshöfðingjan í Kapernaum. »Seg pað aðeins með einu orði og pá mun pjónn minn heill verða«, sagði hann. Hann átti pá trú, sem hver hundraðs- höfðingi á að eiga — hann átti blindu trúna »Segðu aðeins eitt orð«. Pað var skipun að ofan — frá Guði. Ætti sú skipun eigi að vera heilög hverjum hundr- aðshöfðingja, sem hefir hundrað manna yfir að ráða og heilög mér?« pví að eg er h'ka hundraðshöfðingji. Ég öfunda hundraðshöfðingjann í Kap- ernaum af sinni blindu fölskvalausu trú. Mér finst ég vera eins og lami maður- inn við Betesdalaugina (Jóh. 5). Eg vill líka verða heill, en ég hefi engan mann, sem vilji láta mig í laugina, pegar eng- illinn hrærir vatnið. Og pó eru peir menn til, ef til vill, sem vilja hjálpa mér. í dag fékk eg spjaldbréf frá ein- um vina minna heima á Frakklandi. Hann ritar: »Við liöfum beðið fyrir pér — mér finst eins og Jesú gráti yfir pér og kalli á pig. Geturðu heyrt raust hans úti í eyðimörkinni?« Um pessi orð er ég að liugsa með mikilli alvöru. Og ég finn, að pessi fyr- irbæn dregur mig til Jesú — mér finst sem ég sé borinn af ósýnilegum hönd- um. Sál mín er eyrðarlaus, ég hlýt að leggja af stað. Eg hefi eins og Jósúa beðið Guð um tákn og eftir pessu tákni er ég að bíða«. Nú hætti hann að skrifa í dagbókina. Hann tók Nýjatestamentið sitt, sem lá á borðinu hjá honum. En augu hans hvörfluðu af bókinni og niður á dýnuna við fætur hans. Jússúf, skósveinninn lians vaknaði pá skyndilega; fluga hafði stungið hann. Ilonum varð litið á Iiús- bónda sinn og starði á hann eins og tryggur várðhundur og sagði næsta áhygggjufullur í bragði: »Hafið pér týnt nokkru, herra! Að hverju eruð pér að gá? Hafið pér týnt peningi? Ég skal fara og leita að hon- um hvíldarláust. jtangað til ég flnn hann« »Það er ekki til neins, litli Jússúf minn«, sagði liðsforinginn og klappaði á herðar sveininum. Pað er að sönnu satt, að ég hefi týnt sjaldgæfum pen- ingi, sem konungsmynd er mótuð á, en ég týndi honum ekki hérna; ég hefi fleygt lionum einhversstaðar og ein- hverntíma í peirri trú, að hann værí einskis virði«. I sama- svip heyrist mannamál úti fyrir; peir hafa hótanir i frammi hverír við aðra. Pá kom undirforingi inn í tjaldið og segir: »Herra liðsforingi! Menn yðar eru að gera samsæri á móti yður og hóta að drepa yður. Pað er ómögulegt að útvega peim vatn. Allir brunnar eru orðnir fnll- ir af foksandi«. »Pað er ekkert hægt að gjöra«, svar- aði liðsforinginn, »núna í brennandi há- degishitanum. Við skulum byrja á vatns- leitinni undir eins og kvöldsvalinn kem- ur«. »Já, en pá verða fiestir af mönnum yðar dauðir úr porsta«, svaraði undir- foringinn. »Eg veit af brunni neðst niðri í daln- um bak við kjarrið«, hrópaði Jússúf og spratt á fætur. »Sá brunnur hlýtur að vera lireinn enn, pví að par kernst sand- urinn ekki að. Eg ætla að hlaupa niður eftir og reyna aö finna brunninn, berra, pví að ég vil bjarga lífi yðar«. Og að svo mæltu snraug hann út úr tjaldinu og var horfinn á svipstundu. »Komið«, mælti liðsforinginn, »allir peir, sem síst eru örmagna, og förum á eftir honum. En hitinn er ópolandi níina og svo getur farið að einhver okk-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.