Ljósberinn


Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 127 Eg hefl nú þarna fyrir framan mig éitt eintak af guðspjöllunum. Eg er aft- ur og aftur að lesa frásöguna um hundr- aðshöfðingjan í Kapernaum. •»Seg ]iað aðeins með einu orði og pá mun þjónn minn Iieill verða«, sagði hann. Hann átti pá trú, sem hver hundraðs- liöfðingi á að eiga — hann átti blindu trúna »Segðu aðeins eitt orð«. Pað var skipun að ofan — frá Guði. Ætti sú skipun eigi að vera heilög hverjum hundr- aðshöfðingja, sem hefir hundrað manna yfir að ráða og heilög mér?« þvj að eg er h'ka hundraðshöfðingji. Ég öfunda hundraðshöfðingjann í Kap- ernaum af sinni blindu fölskvalausu trú. Mér íinst ég vera eins og lami maður- inn við Betesdalaugina (Jóh. 5). Eg vill Hka verða heill, en ég hefi engan mann, sem vilji láta mig í laugina, pegar eng- illinn hrærir vatnið. Og þó eru þeir menn til, ef til vill, sem vilja hjálpa mér. I dag fékk eg spjaldbréf frá ein- nin vina minna heima á Frakklandi. Hann ritar: »Við höfum beðið fyrir pér ¦— mér finst eins og Jesú gráti yfir pér og kalli á pig. Geturðu heyrt raust hans úti í eyðimörkinni?« Um þessi orð er ég að hugsa með mikilli alvöru. Og ég finn, að pessi fyr- irbæn dregur mig til Jesú — mér íinst sem ég sé borinn af ósýnilegum hönd- um. Sál mín er eyrðarlaus, ég hlýt að leggja af stað. • Eg hefi eins og Jósúa beðið Guð um tákn og eftir pessu tákni er ég að bíða«. Nú hætti hann að skrifa í dagbókina. Hann tók Nýjatestainentið sitt, sem lá á borðinu hjá honum. En augu hans hvörfluðuaf bókinni og niður á dýnuna við fætur hans. Jússúf, skósveinninn lians vaknaði pá skyndilega; íluga hafði stungið hann. Honum varð litið á hús- bónda sinn og starði á hann eins og tryggur várðhundur og sagði næsta áhygggjufullur í bragði: »Hafið pér týnt nokkru, herra! Að hverju eruð pér að gá? Hafið pér týnt peningi? Ég skal fara og leita að hon- um hvíldarlaust. pangað til ég flnn hann« »Það er ekki til neins, litli Jússúf miiin«, sagði liðsforinginn og klappaði á herðar sveininum. Það er að sönnu satt, að ég hefi týnt sjaldgæfum pen- ingi, sem konungsmynd er mótuð á, en ég týndi honum ekki hétna; ég hefi fleygt honum einhversstaðar og' ein- hverntíma í peirri trú, að hann værí einskis virði«. 1 sama- svip heyrist mannamál úti fyrir; peir hafa hótanir í frammi hverír við aðra. Þá kom undirforingi inn í tjaldið og segir: »Herra liðsforingi! Menn yðar eru að gera samsæri á móti yður og hóta að drepa yður. Pað er ómögulegt að útvega þ.eim vatn. Allir brunnar eru orðnir full- ir af foksandi«. »Pað er ekkerthægt að gjöra«, svar- aði liðsforinginn, »núna í brennandi há- degishitanum. Við skulum byrja á vatns- leitinni undir eins og kvöldsvalinn kem- ur«. »Já, en pá verða flestir af mönnum yðar dauðir úr porsta«, svaraði undir- foringinn. »Eg veit af brunni neðst niðri í daln- um bak við kjarrið«, hrópaði Jússúf og spratt á fætur. »Sá brunnur hlýtur að vera hreinn enn, því að þar kemst sand- urinn ekki að. Eg ætla að hlaupa niður eftir og reyna aö finna brunninn, herra, því að . ég vil bjarga lífi yðar«. Og að svo mæltu smaug hann út úr tjaldinu og var horíinn á svipstundu. »Komið«, mælti liðsforinginn, »allir þeir, sem síst eru örmagna, og förum á eftir honum. En hitinn er óþolandi núna og svo getur farið að einhver okk-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.