Ljósberinn


Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 8
128 LJOSBERINN ar farist á leiðinni. O, að við hefðum getað aftrað honum frá að fara!« Peir söðluðu nú Iiesta sína og riðu af stað á' efti'r Jússúf. En hann hafði stokk- ið á bak arabiskum hesti, sem hafður var þar við herbúðirnar. Peir sáu jóreyk í fjarska út við sjóndeildarhringinn og gátu markað af því, hvert Jússúf hefði farið. • Peir komust nú ofan í dalinn, þar sem kjarrið var. það var mýrakjarr þaö, er vex upp' úr fenjum og foræði. Peir sáu óðara, hvar brunnurinn var. Liðs- foringinn kallaði hástöfum á Jússúf, en enginn tók undir. En hestinn fundu þeir bundinn við tré, hneggjandi óþolinmóð- lega. Peir stukku þá af baki, og hölluðu sér fram af brunnbarminum og horfðu niður, en sáu eigi glitta í nokkurt vatn á botninum. Pá ráku peir upp óp af reiði og von- brigðum, allir pessir örmögnuðu og sár- pyrstu menn. Peir sáu ekki annað en að hann væri þurr pessi brunnur, eins og allir hirtir. Pá fór einn niður í brunninn og kall- aði svo upp til peirra. »Víst er hérna vatn! En pað er manns- lík í brunnopinu, svo að. ekki sér í vatn- ið. Kastið þér niður reipi, til pess að vér getum dregið líkið upp!« Pá leit liðsforingi á undirforinga sinn, preif í handlegg honum og mælti: »Petta er hann Jússúf minn og eng- inn annar — hann hefir farið ofan í brunninn til að svala porsta sínum, og þá hefir hann, þreyttur og örmagna, rasað og dottið í brunninn. Vesalings, vesalings drengurinn!« Liðsforinginn gat rétt til. Pað var lfk Jússúfs, sem upp var dregið, ötula sveins- ins, sem lagt hafði lífið í sölurnar til að bjarga lífi húsbónda síns og peirra allra. Liðsforingi gat ekki tára bundist. Hann strauk hendinni blíðlega um hárið renn- vota eg hrokkna, sem loddi við föla ennið á honum. Síðan mælti hann hóg- látlega: »Pú tókst pér ekki hvíld, fyr en þú varst búinn að slökkva þorsta pinn. Já, ftig fiyrsti svo ákaflega að pú fórst of- an í sjálfan brunninn. Með pessu hefir þú markað spor handa mér til að feta í. Guð minn góður! Eg bað pig, eins og Jósúa, að gefa mér ták'n. Og sj-á, nú ertu búinn að gefa mér pað. Pú tókst pað af mér, sem mér- var hjartfólgnast, til pess að draga mig til pín! Nú veit ég, hvað ég á að gera. Jafn- skjótt sem eg stíg aftur 'fa;ti á ættjörð mína, Erakkland, pá beiðist eg upptöku í hina heilögu kirkju Krists. Eg slít öllu samfélagi við hina guðlausu kynslóð, sem hatar Krist, og játa blindu trúna, sem gerði höfuðsmanninn í Kapernaum göf- ugan. Gegnum freistingar, söknuð og sjálfsfórnir komst ég að uppsprettunni og nv'i get ég eins og frjáls maður svalað porstanum eftir Guði. Ernst liðsforingi féll í brjóstfylkingu frakkneska hersins í Belgíu í ágústmán- uði 1914. Hann dó í trúnni á Krist. K F. U. M. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. — 1 Y.-D. (drengir 10—13 ára). — 6 U.-D. (Piltar 14—17 ára.) BARNABÓKIN „FANNEY" fæst í Emaus og fleiri bókaverzlunum, bæöi einstök hefti á 1 kr. og öll heftin (5) skraut- bundin á 7 kr. Vjrvalssögur, kvæði, myndir og skrítlur. — Skemtilegasta tækifærisgjöf. Útbreiðið Ljósberann. Prentsm. Jóns Helgasoaar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.