Ljósberinn


Ljósberinn - 20.04.1929, Qupperneq 8

Ljósberinn - 20.04.1929, Qupperneq 8
128 LJOSBERINN ar farist á leiðinni. Ó, að við hefðnm getað aftrað honum frá að fara!« Peir söðluðu nú hesta sína og riðu af stað á' eftir Jússúf. En hann hafði stokk- ið á bak arabiskum hesti, sein hafður var þár við herbúðirnar. I’eir sáu jóreyk í fjarska út við sjóndeildarhringinn og gátu markað af [>ví. hvert Jússúf hefði farið. ’ Peir komust nú ofan í dalinn, þar soin kjarrið var. pað var mýrakjarr [>að, er vex upp' úr fenjum og foræði. I’eir sáu óðara, hvar brunnurinn var. Liðs- foringinn kallaði hástöfum á Jússúf, en enginn tók undir. En hestinn fundu peir bundinn við tré, hneggjandí ópolinmóð- lega. Peir stukku pá af baki, og hölluðu sér fram af brunnbarminum og horfðu niður, en sáu eigi glitta í nokkurt vatn á botninum. Pá ráku peir upp óp af reiði og von- brigðum, allir pessir örmögnuðu og sár- pyrstu menn. Peir sáu ekki annað en að liann væri purr pessi brunnur, eins og allir hinir. Pá fór einn niður í brunninn og kall- aði svo upp til peirra. »Víst er hérna vatn! En pað er manns- lík í brunnopinu, svo að. ekki sér í vatn- ið. Kastið pér niður reipi, til pess að vér getum dregið líkið upp!« Pá leit liðsforingi á undirforinga sinn, preif í handlegg honum og mælti: »Petta er hann Jússúf minn og eng- inn annar — hann hefir farið ofan í brunninn til að svala porsta sínum, og pá hefir hann, preyttur og örmagna, rasað og dottið í brunninn. Vesalings, vesalings drengurinn!« Liðsforinginn gat rétt til. Pað var lík Jússúfs, sein upp var dregið, ötula sveins- ins, sem lagt hafði lífið í sölurnar til að bjarga lífi húsbónda síns og peirra allra. Liðsforingi gat ekki tára bundist. Hann strauk hendinni lilíðlega um hárið renn- vota eg hrokkna, sem loddi við föla ennið á honum. S.íðan mæiti liann hóg- látlega: »Pú tókst pér ekki hvíid, fyr en pú varst búinn að slökkva porsta pinn. Já, pig pyrsti svo ákaflega að pú fórst of- an í sjálfan brunninn. Með pessu hefir pú markáð spor handa mér til að feta í. Guð minn góður! Eg bað pig, eins og Jösúa, að gefa mér ták'n. Og sjá, nú ertu búinn að gefa rnér pað. Pú tókst pað af mér, sem mér var hjartfólgnast, til pcss að draga mig til pín! Nú veit ég, livað ég á að gera. Jafn- skjótt sem eg stíg aftur 'fæti á ættjörð mína, Frakkíand, pá beiðist eg upptöku í hina heilögu kirkju Krists. Eg slít öllu samfélagi við liina guðlausu kynslóð, sem hatar Krist, og játa blindu trúna, sem gerði höfuðsmanninn í Kapernaum göf- ugan. Gegnurn freistingar, söknuð og sjálfsfórnir komst ég að uppsprettunni og nú get ég eins og frjáls maður svalað porstanuin eftir Guði. Ernst liðsforingi féll í brjóstfylkingu frakkneska hersins í Belgíu í ágústmán- uði 1914. Hann dó í trúnni á Krist. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. — 1 Y.-D. (drengir 10—13 ára). — 6 U.-D. (Piltar 14—17 ára.) BARNABÓKIN „FANNEY“ fæst í Emaus og fleiri bókaverzlunum, bæði einstök hefti á 1 kr. og öll heftin (5) skraut- bundin á 7 kr. Urvalssögur, kvæði, myndir og skrítlur. — Skemtilegasta tækifærisgjöf. Útbreiðið Ljósberann. Prentsm. JónB Helgauonar.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.