Ljósberinn


Ljósberinn - 27.04.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 27.04.1929, Blaðsíða 1
js? •nutium jfil tnht $géánní& þeírn ci% sltkum b'ejfrít' Quís níki til IX. árg. Reykjavík, 27. apríl 1929. 17. tbl. Ljós heimsins. Sunnudagaskólinn 28. apríl 1929. Lostu Mark. 10. 46.—52. Læróu Jóh., 8, 12 I) og c. Ég or ljós heimsins, hver, sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa ljós lífs- ins. — »Ég heyrði Jesú himneskt orð: Sjá, heimsins ljós ég er, lít pú til mín og dimman dvín og dagur Ijómar pér<. Petta syngjum við oft, kæru börn, og finnum ósjálfrátt, að svona er það, Jesús er ljós mannanna. En hvernig lýsir hann? Hann lýsir okkur með orði sínu. Pað ljós er hjá okkur. En elskið Jiið Jiað ljós? Hafið Jjið yndi af Jiví? Eru Jiað sælustu stund- •irnar ykkar, pegar pabbi og mamina eða kennarár ykkar tendra pað fyrir ykkur? Ef svo er, þá segir Jesús að pið séuð sæl. En margir eru þeir, [iví miður, eins og hann Bartimeus, að ljósið fer fram hjá peim, og peir sjá það ekki, [>ó aö þeir séu ekki blindir á sama liátt og Bartinjeus var. 0, hve Jieir eru vansælir. »Bágt á hinn blindi«, einkum ef hann veit ekki af því að hann er blindur, heldur linst hann vera sjáandi. Nú skulum við biðja um það í dag, að þeim mætti ávalt vera skærasta Ijós- ið okkar, ljósið, sem við elskum mest og þráum. Og við skulum biðja Guð um það af hjarta, að þeir, sem eru eins andlega blindir og Bartimeus var það líkamlega, vildu nú allir koma til Jesú, svo að þeir geti fengið að sjá hann, sem á vera ljós allra manna. Peir eru í rauninni líkt staddir, . sem ekki sjá .Jesú,- þó að þeir búi í kristnu landi og orðið hans sé alt í kring um þá, lýsandi og vennandi. Hér eiga öll börn kost á að sjá ljós heimsins. Eaðið önnur börn til að koma hingað — til .Jesú. Enginn getur haft annað en blessun af því. »Er hinn blindi Bartimeus boðskap fékk um nálægð hans. Hrópaði liann: »Pú, herra Jesú, lijálpa mér!« Blindnin hvarf, og Bartimeus bót par fékk á eymdahag. líeyrið ovð, sem hjartað kætir. hann er hinn sami enn i dag«. b.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.