Ljósberinn


Ljósberinn - 27.04.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 27.04.1929, Blaðsíða 5
LJOSBERINN 133 |IM .■»: Ú blessud vertu, sumar-sól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himin-hd og heidarvötnin blá! Nú fossar, lœkir, unnir ár sér una við pitt gylta hár; nú fellur lieitur haddur pinn á hvíta jökulkihn. pú fyllir dalinn fuglasöng, nú finnasl ekki dœgrin löng, og heim í sveitir séndirdu’ œ úr sudri hlýjan bfœ. f‘ú frjóvgar, gledur, fœdir alt, um fjöll og dali’ og kfmdir alt, og gangirdu’ undir, gjörist kaff pá grœt’r pig Uka alt. Ú blessud vertu, sumar-sót, er sveipar guUi da'. og hól og gyllir f jöllin himin-há og heidar'vötnin blá! I’ú klœdir alt i gull og glans, pu glœbir allar vonir manns; og hvar sem tárin kvika’ á kinn, pau kyssir geislinn pinn;

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.