Ljósberinn


Ljósberinn - 04.05.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 04.05.1929, Blaðsíða 1
v^ Voöber/n sm^-'w^Mí típ ksiniaJU míii^ifaii'ní^ þeíi ^¦/fi,n cf'tf sfífrutíi íjejfFÍr :Qu%s'M&U ' IX. árg. Iieykjavík, 4. maí 1929. 18. tbl. Jesú var útskúfað. Sunnurtagaskóljnn 6. maí 1920. Lestu: Mark. 12, 1—!). Lserðu: Hebr. 8, 12; Geflð gætur, bræður, að eigi kunni að vera hjá einhverjum yðar vont vantrúarhjarta, áð hann falli frá lifanda Guði. Nú heyrið pið Jesú segja alvarlega dæmisögu í dag. Hann er líka að segja hana peim mönnnm, sem höfðu »vont vantrúaö hjarta«. Það voru óvinir hans, Gyðingarnir, peir, sem dæmdu hann sak- lausan til dauða og létu krossfesta hann. En hvað hann, ástríka frelsarann hef- ir tekið pað sárt að verða að segja pessa sögu; hann, sem var einmitt kominn til að leita að pessum týndn mönmim og frelsa pá. Maðurinn, sem átti víngarðinn, pað.er Guð sjálfur, hann, sem á alt. Vínyrkj- arnir eru fræðimenn Gyðinganna. Peir áttu að varöveita Guðs orð og láta pað varðveitast í hjáfta pjóðarinnar.. l'jón- arnir, sem Guð sendi, voru spámennim- ir og siðastur Jóhannes skírari. Þið mun- ið hvernig farið var með hann. En einka- sonurinn hans, var Jesús sjálfur og við vitum víst öll, hvernig pessi vondu van- trúuðu vínyrkjar fóru með hann. Þið, sem elskið Jesú og viljið vera lærisveinar hans, varið ykkur, að synd- in geri ekki hjörtun ykkar vond og van- trúuð, svo að ekki komi sama hegning yfir ykkur og vondu vínyrkjana í dæmi- sögunni. Karl LLÍnné. Um fagran vordag, hinn 23. maí 1707, fæddist lítill drengur í heiminn uppi í Smálandi i Svípjóð. Hann varð einn af mest virtu og frægustu mönnum Sví- pjóðar síðar meir. Þessi litli drengur var vatni ausinn og nefndur Karl Linné. Foreldrar hans skreyttu vöggu hans með blómum og óskuðu pess innilega að drengurinn peirra yxi upp og yrði góð- ur og dugandi og jafn elskur að blóm- um og pau voru sjálf. Faðir hans var prestur. Hann var mik- ill blómavinur og nektaði sjálfur fagrau blómagarð. J?ai útbjó hann ýmislegt, bæði einkennilegt og skemtilegt og par á með- al stórt og hátt blómabeð, sem átti að

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.