Ljósberinn


Ljósberinn - 04.05.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 04.05.1929, Blaðsíða 3
LJ08BERINN 139 »Verði lánið jafnmikið og löngunin, þá er ég viss um að ég' kemst fram ur J>ví«, svaraði ungi maðurinn, og prest- urinn stundi þungan, en sampykti þó að lokum áform sonar síns. Pað leið langur tími pangað til að presturinn porði að seg'ja konu sinni frá pessari ráðagerð sonarins og pegar hún loks fékk að vita pað, pá varð hún æf. »Petta er alt saman blómunum að konna,« mælti hún. »0, að hann hefði aldrei komið í blómagarðinn, en ég skal sjá um að yngsti drengurinn minn fái ckki að umgangast blómin eða leika sér í garðinum og ærast svo af því!« Hinn ungi maður fékk rui samt vilja sínum framgengt og hóf nám við háskól- ann, sem pá var í Lundi. Hann bjó lijá nafnkendum prófessor, Stobæus að nafni, og marga nóttina vakti hann í laumi og las bækur, sem liann náði í bókaskáp pessa vísinda- manns. Hin aldraða móðir prófessorsins inælti einu sinni við son sinn: »Pú ættir að hafa betri gætur á hon- um Linné unga; hann sofnar út af frá Ijósinu hverja nóttina eftir aðra; pað get- ur ekki endað vel.« Prófessorinn fór nú aö hafa betri gæt- ur á Linné og.eitt kvöld seint sá hann Ijós í herbergi hans. llann fór pá upp til hans til pess að ransaka málið betur. Og mjög varð hann forviða pegar lrann sá hinu unga mann vera niðursokkinn í að lesa eitt af ritum Iians. Frá peirri stundu urðu pessir tveir lærdómsmenn alúðarvinir pó aldursmunurinn væri mikill. Karl Linné hafði heyrt pað að við há- skólann í Uppsölum væru ágætir kenn- arar og yfirgaf liann pá háskólann í Lundi án vitundar Stobæusar og ráð- færði sig ekkert um pað við hann. Fór hann til Uppsala og hélt par áfram námi sínu. Petta tók Stobæús gamli sér mjög nærri og Karl Linné iðraði síðar petta sjálfræði og vanpakklæti og bað vel- gerðamann sinn fyrirgefningar á öllu saman. Faðir hans lét hann fá 100 dali til ferðarinnar, en að öðru leyti varð hann að sjá fyrir sér sjálfur. Oft lá við sjálft að hann dæi úr hungri og neyð og yrði að hætta námí sínu, en ástin til blóm- anna lrélt lronum uppi; honum fanst hann ekki geta yflrgéflð pá kæru vini sína með neinu móti. lún haustið 1729 bar svo við einn dag að Linné var að grúska í blórnum sín- um í blómagarðinum í Uppsölum. Pá bar par að aldurhniginn mann og tók hann að spyrja Linné spjörunum úr. Pessi maður var Celsius stiftsprófast- ur. Hann varð svo hugfanginn af hæfi- loikúm Linnés og hinurn bágtr kringum- stæðum hans að liann bauð honum ó- keypis vist á heimili sínu. Eins og gef- ur að skilja páði vesalings stúdentinn petta höfðinglega boð með mikilli gleði. A heimili stiftprófastsins kyntist Linné mörgum merkum inönnum og par á með- al Oluf Rudbeck jirófessor í grasafræði. Hinnar óvenjulegn gáfur Linnés vöktu eftirtekt hans og benti hann hinum pró- fessorunúm tljótlega á pað. Nú var hald- ið einskonar próf yfir Linné og árang- ur pess varð sá að honum var veitt leyfi til að lialda fyrirlestra við háskól- ann. llinn 24 ára gamli stúdent hélt síð- an frábærlega góðan fyrirlestur um grasafræði fyrir 3—400 áheyrendum. Eins og skiljanlegt var, var gleði for- eldránna mikil yfir pessum frama son- arins, og ekki minkaði hún við það er pau fréttu að hann hefði hlotið dálítinn vísindastyrk, sem hjálpaði lionum úr inestu fjárkröggunum. Tveim árum seinna bauð háskólinn í Uppsöluin honum aö kosta ferð hans til Lapplands ef hann vildi fara Jiangað til

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.