Ljósberinn


Ljósberinn - 04.05.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 04.05.1929, Blaðsíða 6
142 LJO SBERINN ^Pað réðist á mig strákur«, sagði Ax- el og fór að kjökra. »Hann barði inig og blóðgaði mig.« »Pað fer beinlínis að verða liættulegt að senda börnin sín í barnaskólann,« ínælti frúin í bræði. Ekki raátti nú minna gagn gera! skárra hefur I»að verið höggið! Segðu ínér, vin- ur minn, hvernig í pessu liggur. Mér finst hart ef ég get ekkert klekkt á stráknum, sem fór svona með fiig. Hvað heitir hann?« »Hann heitir Græni Jói, og er lang inesti óþokkinn í skólanura,« svaraði Axel. »Það er svo sora auðvitað að hann er ó[iokki,« svaraði raóðir hans. »Seztu hérna i legubekkinn hjá mér, á meðan hún Tóta skreppur í lyfjabúðina eftir bórvatni til pess að þvo úr sárin þín.« En Axel var orðinn hitin borginmann- legasti og sagði glaðlega: »Ég held þess þurfi ekki, naamraa. Pað batnar af sjálfu sér. Eg fékk blóðnasir þegar strákurinn barði raig, og ég hefi víst ekki þurkað mér nógu vel í framan.« Móðir hans athugaði »meiðsli« sonar síns mjög nákvæmlega, og komst að raun um að þau inundu vera hættulítil. »En svona piltar eiga að fá raakleg mála- gjöld« sagði hún og var allmikið niðri fyrir. »Ég vona að þú varir þig á hon- ura framvegis, Axel minn. Ég veit vel að þú leggur heldur ekki lag þitt við þess háttar. pilta, drengurinn tninn er sannarlega alt of góður til þess,« bætti hún við og hallaði Axel blíðlega í fang sér. Sköminu síðar hringdi frúin í síraaog bað um skólastjórann til viðtals. — »Er það skólastjórinn, komið þér sælir! það er frú Árnason, sem talar. Ég er neydd til þess að kvarta við yður út af drengnura mínum, —• honum Axel — já einmitt. — Hann kora meiddur heim úr skólanura í dag — blóðgaður — risp- aður á andlitinu. — Eg kalla hart að fá börn sín þannig útleikin heim úr skól- anum. —Axel nefnir liann Jóa — Græna Jóa. Hann hlýtur að vera mesti prakk- ari, það er hreinn og beinn háski að hafa börn sín raeð öðrum eins óþokkum, — finst yðui’ það ekki? — —■ Ég krefst þess að strákurinn fái ofanígjöf eða refsingu fyrir háttalag sitt — hugsið þér yður, skólastjóri, — barn ið, hann Axel litli var blóðugur í frara an! Ég kalla það als ekki vanzálausi fyrir barnaskólann í höfuðstaðnum ef annað eins er látið afskiftalaust. — Pað lield ég als ekki — nei, nei, Axel litli er ekki vanur að stríða öðrum drengjuxn, — ég ætti minsta kosti að vita það bet- ur en aðrir — eða tínst yður það ekki Sjálfum, skólastjóri? — Ég uni því alls ekki að srákurinn koinjst hjá rækilegri ofanígjöf. Hann hefir best af því sjálfur, held ég. — Égerhálf hrædd um að hann pabbi hans — maðurinn ininn þakki fyrir svona meðferð á Axel litla — það raá ekki minna vera en að skólastjórinn vandi um við svona börn.-----------Nei,. ég álít það ekki — Halló — er það skóla- stjórinn? sambandið var tekið af okkur. — — Ég var að segja að raér þykir það atleitt ef að stráknura liéldist þaö uppi að skaða svona skólabörnin, þér hefðuð átt að sjá drenginn minn í dag. þegar hann kom heim! — — Róleg. já, blessaður verið þér — ég er öldungis ró- leg. En ég vona að yður skiljist það, að ef þér sjáið enga ástæðu til að skifta yöur af þessu, af því að þér lítið á þáð eins og vcnjulegar drengjakritur, sem fer bezt á að þeir jafni sjálfir sín á milli, eins og þér segið, [»á hlýt ég að snúa raér öðruvísi í málinu. Eg vona að þér sjáið ekkert athugavert við það, þótt móðir haldi fram réttindum barnsins síns og beri hönd fyrir höfuð þess í lengstu lög.« —

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.