Ljósberinn


Ljósberinn - 11.05.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 11.05.1929, Blaðsíða 4
148 LJOSBERINN anum ennj)á«, svaraði ilarín. »Hvaða erindi eigið þér við liann‘?« bmtti hún við með titrandi rödd. »Hann á að koma á »kontórinn«, svaraði lögregluþjónninn all-stuttur í spuna. Marínu féllust hendur. »A kontórinn!« endurtók liún og ein- blíndi á aðkomuinanninn, sem tæplega gat varist brosi, er hann sá óttann, sem skein út úr andliti hennar, þegar hún endurtók orð hans. A kontórinn! öllu hræðilegra gat naumast komið fyrir drenginn, að [iví er gömlu konunni þótti. Iiún vissi, að |iað voru eingöngu óknyttabörn, sem Iög- reglan fór með [langað, vesalingar, sem höfðu gerst sek í einhvorju ódæði, og að hugsa til fiess, að hann Jói litli væri kominn í þeirra tölu, Jiað Var Marínu göndu sannarleg ofraun. »Hvað heíir hann gert'?« sjiurði hún [iví næst dapurlega. Lögregluþjónninn reyndi til að hug- hreysta hana, þegar hann sá hve afar. nærri hún tók sér erindi hans við Jóa. »Ég hugsa, að [iér purfið ekkert að óttast, kona góð«, sagði hann. »Við verðum ekki neitt vondir við hann, ef liann segir okkur satt. Drengirnir hérna eiga stundum í brösum hvorir við aðra; ég býst við, að [>etta lagist tljótlega, verið pér öldungis róleg«. En Marín átti örðugt með pað. ;>yE, segið pér mér, livað hann heíir gert, góði maður«, sagði hún og lá við gráti, er hún mændi angistarfullum augum á manninn. »Pað hefir verið kvartað eitthvað urn illa rneðferð á drenghnokka, og að Jói eigi sök á pví«, sagði lögreglupjónninn. »En nú er eftir að vita, hvað hæft er í pví, Jói getur bezt svarað pví sjálfur, þess vegna á hann að mæta hjá lög- reglustjóra«. Marín gamla hneig niður í stól og mændi í ráðleysi á aðkornumanninn. Og pannig sat hún góða stund, eftir að hann var farinn. Henni var verulega erfltt að átta sig á pessu, og nú vissi hún einnig, að greinin í blaðinu var reyndar um hann Jóa! \'ar hann pá svona kærulaus? Hafði hann steingleyrnt öllum árninningum hennar? Að rnis- pyrina srnábarni! Pað var voðalegt. H'ugsanir gömlu konunnar byltust hver fyrir annari, eins og bárur við strönd, og ótal spurningar vöknuðu í liuga hennar. — Ætli honum yrði ekki stung- ið inn í svaríholið! Eða að hann yrði tlengdur, eða rekinn burt úr bænum, — gerður útlægur — æ. blessaður auming- inn! Skyldi honuin ekki hefði orðið pað betra að fá að fara í gröfina með henni móður sinni? Gamla konan stundi þungan og brá svuntuhorninu sínu að auguin sér. Tíminn leiö. Jói kom ekki heim. Marín gamla sat, aldrei pessu vön, aðgerðar- laus hjá prjónavélinni sinni og horfði út um gluggann. Par var pó ekkert nýtt að sjá. Fólkið gekk fram hjá, eins og vant var, og börnin voru að tínast heirn úr skólanuui með töskur sínar á bakinu; ]>að gat vel verið hugarburður göndu konunnar, eða missýning, en hún póttist sjá. að börnin gengu hægara en þeirra var vandi, og töluðu sauian ineð óvenjulegri ákefð. Ætli að þau séu ekki að tala um Jóa vesalinginn? Æskan. Æskan fríða! barm þinn blíða breiddu fegurð lífsins mót; flugliröð tíða föllin líða, frjáls án Irega vors þius njót. (Stgr. Th.).

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.