Ljósberinn


Ljósberinn - 11.05.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 11.05.1929, Blaðsíða 8
LJÓSBERINN 152 »1 nafni pjóðveldisins«. Napóloon lauk sjálfur upp hurðinni, og úti fyrir stóðu f>rír hermenn, lafinóð- ir af hlaupununi. Og rétt í pví er peir voru komnir inn úr'dyrum, höfðu peir aftur upp sömu oröin eftir v.enju. En ér minst varöi hrugðu peir hendi að húfu, og stóðu teinréttir eins og- mynda- st.yttur. "»H-vað sé égV-« sagði Napóleon, og fagurt,- vingjarnlegt bros lék um svipinn alvarlega. »bér voruð allir með inér í orustunni við Toulon, er ekki svoV« »Jú, herra hershöfðingi«. »Pað er Louis, Henri og Martin, ■— er okki svoV« »JÚ, herra hershöfðingi«, sögðu peir allir í einu brosi, frá sér numdir af pví, að litli herforinginn poirra gæti svona pekt pá alla aftur og myndi jafnvel hvað peir lvétu. »Jæja«, sagði Napóleon, »pið komið eftir pví í nafni pjóðveldisins? l’á er pað víst bezt, aö pér gerið rannsókn í liúsi íriínu. En pér getið annars llutt — já, hver sendi yður?« »Herra borgari Robespiérre«. »Jæja, ]>á getið [>ið flutt Robospierre pau orð, að Bonaparte hershöfðingi, eða pér getið sagt — litli liersveitarforing- inn yðar, hýsi engan, sem pjóðveldinu er bættulegur. En gerið svo vcl, komið inn og gerið skyldu yrðar«. En hermennirnir hikuðu. »Nú, af stað! til hægri«, skipaði Na- póleon. Hann ojrnaði stofuhurðina og herrnennirnir gengu inn fyrir prösk- uldinn. »Parna er húsfreyjan, borgarafrúin«, sagði Napóleon, »pað er móðir mín, madama Lætitía. Pið munið víst. eftir pvi sem hún sendi mér, par sem hún hún bað mig að bera öllum mínum hraustu frakknesku hermönnuin kveðju frá sér?« Pá hneigðu herinennirnir sig og heilsvvðvv lienni hið virðulegasta að hermannahætti. Frú Lætitía kinkaði kolli til peirra með vingjarnlogasta brosi. Og Napóleon opnaði hurðina að berbergi sjálfs sín og aö svefnherborginu og eldhúsinu. Og pótt: húsgöghin væru fátækleg, |>á voru pau í fegurstu- samsvönin hvert 1 iI ann- ars. «?-• © w Gjafir og áheit. | ^ 3 y&'feöy ö y-yy yyyy yýöyy yyy y.v y y uv Til Ljósberans: 51. II. 10 kr., 1U/S Gamalt áheit 10 kr.j -"‘/Á Gamalt áheit. 5 kr. Til kínverska drengsins: 20 / G. T. 3 kr., •’% Lea 1 kr., ';5 E. .T. 5 kr., */s E. B. (áheit) 5 kr. Ljósberinn pakkar innilega gefendunum. Til kaupeiula hlaðsins. 1 pessum mánuöi verða bornir út reilcningar til kaupentla Ljósberans í Revkjavík, fyrir hálft yfirstandandi ár (kr. 2,50) og eru kaupendurnir vinsámlega beönir að greiöa innheimtumannin- um ])á svo iljótt sem unt er. Gjalddaginn fyrir kaupendur iiti um iand er 1. júlí. og eru peir einnig, vinsamlega heðnir að vera pá búnir að gera skil. Látið afgreiðslu blaðsins, vita í tíma um bú staðaskifti. Sími 1200. Pættir lir lífi merkra manna. I. Karl von Linné, Æfisaga Verð 2,50 kr. Passíusálmarnir, nýja útgáfan. Verð 4 kr. í bandi. lláðar |>essar ba;kur fást í bókaverzlunum í Reykjavík og ilafnarfirði. — Sendar út um land með póstkröfu, peim er óska. Bókaverzlunin Emaus, Reykjavík. Prentsm. Jóng Helffasoiiar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.