Ljósberinn - 18.05.1929, Blaðsíða 1
Jesús huggar foreldra.
Lestu: Mark. ö, 22—21. og 35— '2.
Lærðn : Sálm 50, 45.
Ákalhv mig á degi hayðarinriar;
ég mun frelsa þig og þú skalt
vegsama mig.
Jesús var svo miskunnsamur, að
hann gat engan séð gráta svo, að hann
huggaði liann ekki. Munið pið ekki eftir
ekkjunni í Nain, sem var að fylgja einka-
syni síniun til grafar grátandi. Ilún bað
hann ekki að hugga sig með qi'ðum; tár-
in hennar voru bæn hennar. Jesús gat
ekki horft á pá bæn, h'eldur huggaði
hana með pví að gefa hcnni aftur elsk-
aða drenginn hennar. Svona var Jesús.
Ilér er sagt frá föður, sem bað Jesús
að lækna dóttir sína. Takið eftir. Fað-
irinn sér Jesúm, trúir, {)ó í veikleika sé,
að Jesús geti læknað hana, og biður
hann mikillega að hjálpa sér. —
()g Jesús fór með honuni.
Jesús fer með foreldrum ykkar, kæru
börn, pegar pau biðja liann grátandi að
bjarga ykkur og lækna ykkur. J?á er
huggunin vís, pví að fyrir honum er
dauöinn sjálfur ekki annað en liægur
svefn.
Barnið er ekki dáið, segir hann, held-
ur sefur pað. — >
Pessi orð liafa huggað marga syrgj-
andi foreldra og pá hafa peir vegsamað
Guð.
I'að er frelsarl minn, það er frelsari þinn,
. sem gleður. ef grátin er bráiu —
bann segir við mig, hann segir rið þig:
»Hún seftir, bún er ekki diíin. —
Hetjan frá Nýju-
BrúnsYÍk.
Haustið 1892 voru prjú börn á ferð
um hið eyðilega hérað í nánd við Nýju-
Brunsvik, Sólin var g'engin til viðar og
kvöldskuggamir teknir til að breyðast
yíir haf og land. Kóttin nálgast óðum.
Elsta barnið, sex ára gömul stúlka,
sem hét María, sá nú að pau mundu
ekki komast hoim fyrir myrkrið. Lét
húri pá yngri börnin, sem voru systkini
hennar, setjast niður í afdrepi nokkru
fram við sjávarströndina: og er hún ótt-
aðist að pau mundu ekki pola nætur-
kuldann fór María litla úr mestöllum
fötunum sinum til pess að hlúa að börn-
unum með peirn gegn næturkuldanum.