Ljósberinn


Ljósberinn - 18.05.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 18.05.1929, Blaðsíða 6
158 LJOSBERINN á að sjá og tala við litla undirforingj- ann sinn. l’ogar I»eir voru farnir og þau orðin cin síns liðs, mæðginin, pá sagði Napó- lcon: »Mér datt snjallræði í hug, mcðan hormcnnirnir voru hérna, og ætla ég nú að scgja þér, hvað pað var, kæra niúðir. Ileimilið okkar gamla á Korsíku stendur nú autt. Og nú er engin hætta á, að þjúðveidismenn tcvgi pangað angalýj- urnar. Hvernig lýst þér nú á, að jiið farið pangað öll með hörnin ykkar? Júsef getur jafnvel farið með ykkur, [icgar hann hefir lokið námi sínu í skól- anum, og vinir okkar Desmoulins og Beauforts. I’á veröið [uð öll á öruggum stað, unz ógnaröldin hérna á Frakklandi er úti. Ég er hárviss um, að hún stend- ur ekki lengi. Ef [iröngt verður um ykkur í gamla heimkynninu okkar, [iá sannast, að þröngt mega sáttir við sitja, og [iar er holt og gott að vera. »l*etta er mesta [ijúðráð, sonur minn«, svaraði móðir hans, 5>ef vér annars fá- um að setjast þar að og verðum ekki rckin burt þaðan aftur«. »Nei, kæra móðir, á því er engin hætta. Pegar það vildi til, þá var ég ekki annað en lítilsháttar liðsforingi, og fólk mitt í litlum metúm, en nú er ég næstæðstur foringi fyrir öllum her Frakka«. Og er hann sagði þetta, rétti litli undirforinginn úr sér og sýndist all-þrcklegur á velli. »Pú heldúr [iá, sónur, að þeir Robes- pierre eða Heron stemmi ekki stigu fyrir okkur í nafni þjóðveldisins?« »Nei, nei. Ég tek mér oft ferðir á hendur í því skyni, að kynna mér eitt eða annað. Við getum stigið á skip og haldið héðan einlivern tíma snemma morguns. Svo förum við skemtiför fram með ströndinni, þangað til við komum til hafnarborgarinnar Le Havre, og það- an er hægðarleikur að fá far til Ajaccio, höfuðborgarinnar í lvorsíku*. þau töluðu nú enn lengi saman um þessa ráðabreytni. Að því búnu fóru þau niður í kjallarann, til að bera þetta mál upp fyrir vinum sínum og systkin- um Napóleons. Þau höfðu heyrt óminn af því, er hermennirnir börðu að dyrum, og var órótt innanbrjósts. En er þau heyrðu, að rannsóknarmennirnir væru búnir að Ijúka erindi sínu og alt hefði fallið í Ijúfa löð, þá glaðnaði nú heldur en ekki yíir þeim. Að því búnu sagði Napóleon frá ráða- gerð sinni, og mælti að lokum: »Því að það yrði dapurlegt fyrir ykluir, að sitja hérna innilokuð, og á þéssum tímum getur engfiin verið með öllu óhultur. Færi nú svo, að ég félli einhvern dag- inn í orustu við féndur Frakklands, [iá gætuð þið, ef til vill, komist í hapn krappan«. Og nú skýrði Napóleon nánara frá ráðagerð sinui. Sumum hinum vngri systkinum Napóleons þótti þétta hið mesta snjallræði, því að til einskis hlökk- uðu þau meira, en að fá að koma aftur heim á fornar slóðir. En önnur tóku þessu með meiri ró, eins og þau Jósef og Lucien. Og þær Elise og Panline höfðu nú vissulega vonað, að þau gætu ílendzt í París, og mundu þar komast í hávegu innan skamms, þar sem þær væru systur JSonaparte liershöfðingja. En Napóleon hristi höfuðið og sagði hlæjandi: »Bull! Bíðið þiö með þetta, þangað ti! ég er orðinn keisari, [iá get- um við talað um það. Ég vil ráðleggja ykkur að vera prúðar og láta vkkur vel líka ákvarðanir okkar inóður minnar«. lín Elise kastaði hnakka, og Paline varð fýluleg á svipinn. Elise var ung enn, ekki nema 17 ára, fríð var hún sýnum og bráðgáfuð, en dutlungafull

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.