Ljósberinn


Ljósberinn - 18.05.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 18.05.1929, Blaðsíða 8
160 LJOSBERINN Ungu lijónin fylgdu Jiessu föðurlega ráði lians. Pau lögðu allan hug á að gera vilja fíuðs í ka*rleika. Og bléssun Guðs var yfir öllu, setn [>au tóku sér fvrir hendur. Yrðlingarnir. (Ljóðaljóð, 2, 14). ílinn fyrsti segir: „Enyinn sér jxu'r. Hinn annar segir: .,1‘eiin gera aórir“. Hinn Jiriðji segir: „Bnra í petta eina skifti“. l’essir yrðlingar rru hatttulegir, og inargt barnið hefir glaipst á Jiví að trúa peini. Kannist pið við pessa yrðlinga, [tessa litlu refi, kæru ungu lesendur? I'eir eru til í 011 um löndum, í bygðuni og borg- um, og hér í Roykjavík er niesti sægur af peim. »Enginn sér jiað«, segja peir. Jú, Guð íér pað. »I’etta gera aðrir«, segja peir. Já, pað er satt, en sú afsökun gildir ekki fvrir Gadi. »Bara í þetta eina skift.i«. Já, en skáldið svarar: »Eitt einasta syndar augnablik, sá agnar punkturinn smár, oft lengist í æfllangt eymdarstrik, sem iðrun oss vekur og tár«. (Stgr. Th.). ------------- Hvernig lest pú orð Guðs? Pú átt að lesa [>að, eins og [m sért frammi fyrir frelsara þínwn, pví að »sælir eru þeir, seni lieyra Guðs or,ð«. Pii átt að lesa það með athygli, því að »sæll er sá, scm íhugar lögmál Guðs«. ITi átt að hlýda, pví að sá, sem gerir Guðs vilja, kemst að raun um, að orðið er frá Guði. Pú átt að lesa [ntð með hæn til Guðs: »Ljúktu upp augum sálar ininnar, Drott inn, svo að óg geti séð dýrð pína í orði [iínu«. Einu sinni skrifaði móðir pessi orð framan á biblíuna baiís sonar síns: »I'essi bók mun halda Jiér frá synd, en að öðrum kosti mun svndin halda pér frá bókinni«. Einu sinni sagði gamall maður: »Pegar ég var barn, las ég í einni bók, en Jiegar ég var orðinn fulltíða, las ég margar bfekur; en nú er ég aftur i'arinn að lesa í einni bók, og lu'ni nægir mér«. Útbreiðið Ljósberann. Til kaupeiula blaðsins. í pessum mánuði verða bornir út reikningar til kaupenda Ljósberans í Reykjavík, fyrir hálft yfirstandandi ár (kv. 2.50) og eru kaupendurnir vinsamlega beðnir að greiða innlieimtumannin- um pá svo iljótt sem unt or. Gjalddaginn fyrir kaupendur úti um land er /. jiílí, og eru jiuir einnig, vinsamlega beðnir að vera pá búnir að gera skil. Látið afgreiðslu blaðsins vita í tíma um bú- staðaskifti. Sími 1200. Pæltir úr lífi merkra manna. I. Karl von Linné, Æfisaga Verð 2,50 kr. Passíusálniarnir, nýj* útgáfan. Yerð 4 kr, í bandi. Báðár þessar bækur fá»t í bókavery.lunum í Revkjavík og llafnarfirði. — Sendar út um land með póstkröfu, peim er óska. Bókaverzlunin Emaus, Reykjavík. Prtntaiu. Jón» M»lffuionar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.