Ljósberinn - 01.06.1929, Blaðsíða 1
;¦-'.' ¦- '
'fáHvitt
Mjpjtunum
***a% kýma fil mm^itrartíiiíí.þeíin fa'ðei/Íti'.
í a<í slíkurti Ijejjvív QuSst*íkj tíl'"...
Reykjavík, 1. júní 1929.
21. tbl.
Hann var lýtalaus.
Lestu: 1. Pét. 2, 18-25.
Lærðu.: 1. Pét. 1, 18.
I'ví aö þér yitið að þér «ruð
eigi leygtir með forgengilegum
hlutumsilfri eða gulli,' heldur
með 'dýrasta blóði Krists eins
og lýtalauss og óflekkaðs Jambs.
Tveir ferðamenn sátu saman í járn-
brautarvagni og töluðu saman af mik-
illi alvöru. Peir voruað ræða um trúar-
efni. Annar peirra var að reyna að af-
saka sig með þyí að benda á, að trúað
fólk hefði ýmsa galla. Pað væri hræsn-
arar, bragðarefir, ágjarnt og síprasandi
og sagði margar sögur af því.
Pa tók hinn til máls og sagði:
»Eg sé, að yður verður engin skota-
skuld úr [)ví að finna galla hjá trúuö-
um mönnum, og eruð meistari í pví að
lýsa peim göllum; pér hlífið engum, hver
fær sitt í ríkum mæli, jæja, eg er trúað-
ur maður og elska Drottin minn og
frelsara Jesúm Krist og alla lærisveina
hans. ;Eg skal- ekki segja eitt orð peim
til varnar, en skora á yður að segja
hvað pér Jgetið fundid ad Jesú Kristi
sjálfum.
Petta kom flatt á hinn, pað var eins
og honum yrði bilt við og loks svaraði
hann vandræðalegur: •
„Nei, hjá honum finn ey enrjan galla,
hann var futtkominn."
»Já, pað er hann! Og vegna pess lað-
aðist hjartamitt að honum, og pví bet-
ur, sem eg virti hann fyrir mér, pví
augljósara varð mér, að eg var honum
alls ekki líkur, heldur væri eg veslings
sjaidari. En segið mér nú, livort pað
hafi ekki verið rétt af mér að elska hann
og pjóna honum, fyrst eg sá, að hann
hafði geflð sig í dauðann vegna synda
minna?
Eg hefi elskað hann síðan áf hjarta.
Og hversu margt rangt, sóm peir gera,
sem kenna sig við hann, pá getur pað
aldrei fengið mig til að yfirgefa hann.
Eg varð hólpinn fyrir pað, sem íiann
hefir gert, en ekki fyrir pað, sem peir
gera, sem látast fylgja honum.«
Þá sagði hinn ekki meira, en tók í
hönd honum, og á handtaki hans fann
hann, að nú var liann orðinn honuih
hjartanlega sammála.
Kæru ungu vinir! Farið að dsemi pessa
tnanns, sem vitnaði svona hjartanlega um
frelsara sinn.
»En umfram alt hinn bezta
pér æ fyrir sjónir set