Ljósberinn


Ljósberinn - 01.06.1929, Side 1

Ljósberinn - 01.06.1929, Side 1
Hann var lýtalaus. Lestu: 1. Pét. 2, 18-25. Lærðu: 1. Pét. 1, 18. l’ví að [iér vitið að [)ér sruð eigi leyatir með forgengilegum hlutumsilfri eða gulli, heldur með dýrasta blóði Krists eins og lýtalauss og óflekkaðs lambs. Tveir ferðamenn sátu saman í járn- brautárvagni og töluðu saman af mik- illi alv.öru. Peir vöru áð ræða um trúar- efni. Annar þeirra var að reyna að af- saka sig með [iví að bendá á, að trúað fólk hefði ýmsa galla. Pað væri liræsn- arar, bragðarefir, ágjarnt og síprasandi og sagði margar sögúr af [jví. Píl tók hinn til máls og sagði: »]íg sé, að yður verður engin skota- skuld úr pví að finna galla hjá trúuð- um mönnum, og eruð meistari í pví að lýsa peim göllum; pér hlífið engum, hver fær sitt í ríkum mæli, jæja, eg er trúað- ur maður og elska Drottin minn og frelsara Jesúm Krist og alla lærisveina hans. Eg skal- ekki segja eitt orð peiin til varnar, en skora á yður að segja hvað pér Jgetið fundid ad Jesú .Kristi sjálfum. Petta kom flatt á hinn, pað var eins og honum yrði liilt við og loks svaraði hann vandræðalegur: ■ „Nei, hjá honum finn e<j engan galla, liann var fullkominn.u »Já, pað er hann! Og vegna pess lað- aðist hjarta mitt að honum, og pví bet- ur, sem eg virti hann fyrir mér, pví augljósara varð mér, að eg var honutn alls ekki líkur, heldur væri «g veslings syndari. En segið mér nú, hvort pað hafi ekki verið rétt af mér að elska hann og pjóna honum, fyrst eg sá, að hann hafði gefið sig í dauðann vcgna synda minna? Eg hefi elskað hann síðan af hjarta. Og hversu margt rangt, sem peir gera, sem kenna sig við hann, pá getur pað aldrei fengið mig til áð yfirgefa hann. Eg varð hólpinn fyrir paö, sem hann hefir gert, en ekki fyrir pað, sem peir gera, sem látast fylgja honum.« Pá sagði hinn ekki meira, en tók í hönd honum, og á handtaki hans fann hann, að nú var hann orðinn honurh •bjartanlega sammála. Kæru ungu vinir! Earið að dauni pessa manns, sent vitnaði svona hjartanlega um frelsara sinn. »En umfram alt hinn bezta pér æ fyrir sjónir set

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.