Ljósberinn - 01.06.1929, Blaðsíða 2
162
LJÖSBERINN
sem ungur óx að vizku
með aldri í Nar/.aret.«
Frh.
IV.
Óli Htli.
Ilann Ölí litli var smár voxti, ljósu
hárlokkarnir huldu enni hans og gagn-
augii að mestu, og drengirnir sögðu að
hann væri líkastur stelpu. En mainma
hans týmdi ekki að skerða gulllokka
safnið hans. Augu hans voru blá og fög-
ur eins og kvöldstjarnan pegar hún blik-
ar sem allra skærast og drengimir sögðu
að Óli hefði ungbarns augu. Óli tók sér
pað ekki nærri. Honum sárnaði stelpu-
heitið langtum meira, og hann prá bað
hana mömmu sína um að snoðklippa sig.
Um síðir lét hún undan honum og þá
sögðu drengirnir:
»Pú ert auðvitað dálítið skárri en alt-
af ertit samt stelpulegur.«
— Óli var einkabarn foreldra sinna,
og hann var þeim harla kær, pað var
vakað yfir honum með alúð og nær-
gætni, sem æstríkir foreldrar eiga gnægb
af. Pau gættu hans vandlega, svo að
ekki pjáði hann hiti eða kuldi, hungur
eða þorsti; öllum óþægindum var bægt
burt frá honum, sérhverri hættu haldið
utan dyra, og pó hafði hætta laumast
inn til, hans; ískyggilogur óvinur Iífs-
gleðinnar liafði læðst inn á heimilið og
læst köldum klóm utan um litla dreng-
inn, — veikindi höfðu heimsókt Óla
litla. Hann veiktist af lungnabólgu er
að vísu batnaði, og Öli litli var talinn
lieill heilsu, en blómroðinn kom ekki aft-
ur í kinnarnar hans og læknirinn sagði
að hann pyrfti mjög nákvæma aðhjúk-
run of að hann ætti að verða hraustur
drengur.
Óli var optirlætisbarn. Bros bans var
gleðin hennar mömmu hans; og aðal á-
nægja föður hans var að sitja undir
litla drengnum sínum, að loknu starfi;
hann hallaði glókollinum upp að brjóst-
inu hans pabha með' öruggu trúnaðar-
trausti.
Oli litli átti gott og laglegt heimili.
8ólin skein inn í stofurnar og blómin í
gluggunum önduðu frá sér ilmandi friði,
sem einkendi snotra heimilið hans, og
kanari fuglínn, sem söng í gylta búrinu
sínu, túlkaði á sinn hátt pá unaðsemd,
sem sól, blóm og góðir vinir.veita hvor-
ir öðrum.
Pegar sólin hækkaði á lopti, sagði
læknirinn að Óli ætti að vera sem allra
mest'úti.
OIi póttist svo sem fær í ílestan sjó
og reyndi til að láta sér standa á sama
um þó að strákarnir segðu að liann
væri lítill og stelpulegut'. En með sjálf-
um sjer öfundaði hann stóru drongina,
sem voru stœrkir og fljótir að hlaupa,
og gátti farið í knattspyrnu. Hann sat
sig sjaldan úr færi að koma á æfmgar
og leiki drengja, sem lögðu stund á þá
íþrótt, Axel var þar fremstur í flokki,
og þar af leiðandi í miklum metum hjá
Óla litla.
Hann hætti sjálfum sér aldrei út á
leikvöllinn, þó hann dauðlangaði, en
bann var sannarlega hrifinn og athug-
ull áhorfandi, sem kunni að klappa lof
í lófa og æpa sigurvegurunum til heið-