Ljósberinn


Ljósberinn - 01.06.1929, Page 3

Ljósberinn - 01.06.1929, Page 3
LJÖSBERINN 163 urs. Móður hans var lítið um það geflð að ÓIi fylti flokk hinna ungu í[>rótta- manna, hún var dauöhrædd urn að dreng- urinn yrði fyrir meiðslum, en ]>egar Óli fór upp uin hálsiun á henni og bað hana »elsku mömmu«, að lofa sér að fara í petta »eina skipti«, pá gat hún ekki neitað honum. Par að auki var Óli ný- búinn að eignast ljómandi fallegan knött, sem hann hafði lánað drengjunum nokkr- um sinnuin og pótst fyrir bragöið, mað- ur að meiri. — Drengirnir höfðu mælt sér mót á lwiksvæðinu sínu, skamt fyrir utan bæ- iun. Peir skiptu liðinu í tvo flokka og var Axel sjálfkjorinn flokksforingi. Óli litli stóð pegjandr lijá og horfði á. »Má eg vera með?« spurði hann hálf- um lmga, og liorfði bænaraugum á Axel. »Pú!« sagði'Axel og leit háðslega við Óla. »Pú í knattspyrnu! kúturinn, sem • ekkert getur. Eg held nú ekki!« Öli beygði út af en sagði ekkert. Hann leit pegjandi á hina drengina, eins og hann vainti hjálpar frá peiin, eða að ein- hver peirra tæki málstað lians, og einn peirra, sem hét Árni, sagði í vorkunn- ar róm: »IIann hefir nú lánað okkur knöttinn sinn svo opt, Axel. Eigum við ekki að lofa honum að vera með einu sinni?« »Ertu vitlaus?« sagði Axel hranalega. »Til hvers heldurðu að pað sé? Ilann, sem ekki stendur á löppunum!« Öli roðnaði og horfði vandræðalegur á Árna. »Ó, nei, Óli getur staðið á fótunum, rótt cins og við hinið«, sagði Árni og lczt ekki gefa gaum að hæðnisrómnuin í Axel. »Og mér íinst að við. getuin tæp- lega notað knöttinn hans dag eftir dag en neitað honum uin pátttöku í leiknum. Hvað segið pið, strákar?« spurði hann og sneri máli sínu til hinua drengjanna, sem stóðu í hóp og horfðu til skiptis á fyrirliðana Axel og Árna. »Eg er með Árna!« gall einn peirra viö. »Eg er ineð Áxel!« hrópaði annar. »Atkvæði um inálið,« sagði Árni »Peir, sem eru með pví að Óli sé með í leiknum, rétti upp höndina!« Nokkrir drengir réttu upp höndina. . »0g peir, sem eru á móti!« hrópaði Árni — »Enginn —'sampykt — gott og vel, Óli, pú verður pá með.« »Petta eru rangindi,« hrópaði Axcl og gekk fram á leikvöllinn all vígamann- legur. »Strákarnir greiddu reyndar ekki atkvæði á móti, en peir eru á móti samt — er pað ekki, strákar?« »Okkur stendur á sama,« sögðu fáein- ir úr hópnum. »Yið viljum borga hon- um knattarlánið,« sögðu aðrir. — »Hann er altof lítill!« sögðu sumir. »EÍ' Óli verður hafður með, pá geng eg úr leik,« sagði Axel. Eg treysti hön- um alls ekki í knattspyrnu — eg liefi ekki gaman at' aö leika mér við pvílík- an væskil!« Sumir hlógu. Aðrir sögðu: »Pú ert óhræsi, Axel að fara svona með hann Óla litla!« Óli hafði pokað sér ofurlítið frá hópn- um. Honum var pungt í skapi, pað var særandi að vera æfinlega kallaður Óli litli. Pað var hart að mega ckki leika sér að knetti, som hann átti sjálfur. Honum lá við gráti, en hann harkaði af sór og sneri aptur til drengjanna. »Eg ætla ekki að vera með,« sagði hann og var furðanlega fastmæltur. »Eg fer heim með knöttinn minn.« Knötturinn lá fyrir framan Axel, sem var ekki sérlega seinn á sór, er hann lieyrði ráðagerð Óla, og peytti knettin- um langar leiðir í burtu. Óli mændi tárvotum augum á eptir honum, Axel skelli hló og sagði hróðugur: »Blessaður náðu lionum pá!«

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.