Ljósberinn


Ljósberinn - 01.06.1929, Page 4

Ljósberinn - 01.06.1929, Page 4
I LJOSBERINN 164 Andey. Gott átt pú i Andey úti, undir Grashæð sitja stundum, sól þá roðar hátt í hlíðum, hafið sunna gnlli stafar, flúðir þekur fugla grúi, feitir selir klappir skreyta, pangið bleikt við bratta tanga blikar skært á fögru kviki. Gott át pú í Andey úti, út úr tjaldi sjá, hvar alda svifur að grjóti in silfurhvíta rn'eð seimi peim, er eg aldrei gleyrni, og boðana pá er rísa reiðir, renna fram, pá er harðnar senna, pegar falla’ í einu allir öskrandi svo manni blöskrar. Gott átt pú í Andey úti, út úr tjaldi sjá hvar lúta blikarnir með blíðu kvaki sem bræður hver að sinni æður, og þeislana, sem unnast ástum í urðunum þeim köldu og hörðu, og tjaldana, sem kveða á kvöldin kveflausir in mjúku steiin. Siggeir Pálsson. Dáðarverk og göíuglyndi. Fátækur daglaunamaður flutti sig úr sveit til borgarinnar, til pess að geta fengið par vinnu til uppeldis. En á skömmum tíma komst liann í mestu ör- bygð, svo að hann hafði varla ofaní sig. Eitt kvöld gekk auðugur borgari fram hjá húsi hans; sá daglaunamaðurinn pá á eftir livar pappírsbláð lá á götunni. Hann tók upp seðilinn og leit á, og sá pá, að petta var 500 dala ávísun, sem yrði greidd handhafa. llvað átti daglaunamaðurinn nú að gera? Hann gekk morgunin eftir til borgar- ans og sagði honum að hann hefði fund- ið seðil fyrir utan húsið sitt og spurði, hvort liann ætti hann. iiorgarinn leit á seðilinn og sá að hann hafði sjálfur týnt honum. Borgarinn komst við af ráðvendni fá- tæka daglaunaniannsins, bauð honum inn og lét bera honum góðan niorgun- verð og gaf honurn 30 dali. Daglaunainaðuriun þakkaði mikillega fyrir sig. »Guði sé lof«, sagði hann »pessa peninga get óg átt með góörí samvisku«. Til barna. (Sjá mynd.) Læra fegin leiki smá og lætin vil ég fögur, en ég skal segja ykkur pá .rflntýr og siigur. l’cgar l*ið oruð glöð og góö, gúllin eldri manna, kinna berið blómstur rjóð, sem blöðin sóleyjanna. Leikið kát á lcttum fót, laglega fötin berið, ertirlát með ástarhót ykkar milli verið. Ráðið vísa eitt það er okkar fornu vina: Elska og prísa eigum vér aila sköpunina. (Sig. Breidfjörd).

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.