Ljósberinn


Ljósberinn - 01.06.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 01.06.1929, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN 167 vís, að ættingjar hans og vinir áttu nú viö beztu kjör að búa. Paö var skyldan, sem kaliaði liaun til París, en pað var annaö til — ástin.. Svo var mál með vexti, að liann hafði felt ástarhug til Jósefine, dóttur Fasc- hers höfuðsmanns, sem var allra kvenna fríðust. Hún var ekki nema 15 ára, þeg- ar hún kom til París og giftist ári síð- ar greifa einum, er hét Alexander Beau- harnais. Ekki urðu pau pó ástvinir í hjónabandinu og skildu ö árum síðar. Tvö börn áttu pau saman, dreng og stúlku: Evgen og Hortense og ólust pau upp með móður sinni. Nap'öleon gafst nú tækifseri á að kynnast pessari fríðu konu í hópi nokkurra vina. Og pað var pessi ástarhugur, sem dró hann aftur til París. En hann fékk nú annað að hugsa um en ástir fyrsta kastið. Meðan Napóleon var fjarverandi, pá höfðu orðið stjórnarskifti í Frakklandi og voru nú hófsamari menn komnir að stjórn, svo að Robespierre var mí ekki jafn einvaldur og áður. En samt fékk hann pví til vegar komið, að maður Jós- efínu, Beauharnis var settur í fangelsi og dæmdur til dauða. Nýja stjórnin skip- aði nú svo fyrir, að stjórnarformennirnir skyldu framvegis vera fimin og ráðherr- ana flesta skyldi velja meðal pjóðpings- manna. En pessar fyrirskipanir röktu megna mótstöðu í París. Voru nú borg- arafundir haldnir og uppnám mikið varð í borginni og í ráði var áð ráðast ákon- ungshöllina og brenna pá fögru bygg- ingu til kaldra kola. Napóleon var pví óðara falið, sama kvðldið og hann kom, að verja pessa dýrlegu höll. Og pá sömu nótt safnaði hann miklum lierafla. En alt gerðist þétta í kyrpey. Morguninn eftir úði og grúði af uppreistarmönnum á götunum, en pegar peir sáu öll pau varnarvirki, sem upp voru komin uin morgunin, pá treystust peir ekki að ráða til atlögu. En er leið á daginn reið pó af fyrsta skotið. Pá pótti ekki til setu boðið. En Napóleon lét pá hleypa af fallbyssum sínum í einni hrífu, svo að bjarma sló á borgina, svo að öllu var slegið í dúna- logn um kvöldið. Petta sama kvöld, gat. Napóleon ritað Jósef bróður sínum frétt- ina sigri hrósandi. Fyrir snarræði sitt pá nótt og hreysti sína var Napóleon hafmn til næstæðstu foringjatignar yfir öllum hersveitum Frakka. En í peim sömu svifum, (sem hann var að fagna með sjálfum sér pessari viðurkenningu af hálfu stjórnarinnar, pá varð hann gripinn af sorg og gremju út af konu peirri, sem hann unni. Henni hafði verið varpað í fangelsi samstundis sem maður hennar var af lífi tekin. Petta var verk Robespierres. Napóleon gekk nú æstur og reiður til fangelsisins, einráðinn að segja Robes- pierre, pað sem honum bjó í brjósti um hin gengdarlausu grimdarverk hans. En til allrar hamingju — pað má víst segja, pá hitti hann ekki Robespierre, glæsi-. mennið pað. En par á móti varð liann sjónarvottur að einkar merkilegum við- burði í anddyri fangelsisins. Símon skóari var að flytja og furðaði Napóleon stórlega á pví. Plann komst áð pví síðar, að pað var gamla liðsforingjanum að kenna. Bopes- pierre komst að peirri niðurstöðu, að pað hefði verið Moulins gamla að kenna að Dauphin og pau Jerome og Evgenía hittust, og hefði pað gerst á bak við Símon og konu hans. Pess vegna átti nú að koma Dauphin í aðrar hendur, en Símon átti að víkja. Og par að auki var Robespiorre skemt með pví, slíkur hégómamaður sem hann var, að geta komið pessu til vegar að Heron fjær- stöddum.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.