Ljósberinn


Ljósberinn - 08.06.1929, Qupperneq 1

Ljósberinn - 08.06.1929, Qupperneq 1
Reykjavík, 8. júní 1929. 22. tbl. IX. árg. Guðrækin móðir. Hlíð þú, son minn, á áminning föður píns og hafna eigi viðvörun móður pinnar; því að pær eru ynd- islegur sveigur á höfði þér og men um háls pinn. (Orðskv. 1, 8—9). Iværu ungu vinir. Festið pessi sönnu orð í minni. Pá mun ykkur vel farast. Einu sinni var guðrækin móðir, sem hót Dórothea Trudel. Hún átti heima í fjarlægu landi (Sviss). — Ilún segir svo frá æskuárum sínum: »Pegar ég var níu ára, pá var mér stöðugt haldið til vinnu. Ég átti ekki kost á nokkurri frístuud. En samt var ég glöð og ánægð. Hún inamma mín var mér svo góð. Aldrei leyfði liún mér né systkinum mínum neina ónytjumælgi né ilt umtal um aðra og aldrei heyrðum við börnin pað af vöruin móður okkar. Ilún á'minti okkur sjaldan, en dæmi hennar kom í áminningar stað og bænir hennar til Guðs héldu sjálfræði okkar í skefjum; purfti ég pess ekki sízt við, pví að óg vildi ráða mér sjálf. En ég gat pað ekki, ég varð að snúa af minni götu og fara að hennar vilja, pví að ég gat ekki annað en elskað liana. En peg- ar hún purfti að vara okkur við ein- hverju eða koina í veg fyrir að við fær- uin okkar ferða, pá gerði hún pað, svo eftirminnilega að við gátuin ekki gleyint pví. Hún fól okkur Drotni algerlega á liendur og endurminningin géymist enn í hjarta mínu. Ég man, hve oft lnin bað pessa bæn: »Börn min hjá pér forsjá finni, frá peim öllum vanda hritt. Láttu standa á lífsbók pinni líka poirra nöfn sem mitt« Hún sagði pað að vísu með öðrum orð-- um, en meiningin var hin sama: »Drott- inn láttu ekkert barnanna minna vánta á degi pínum«. Og henni reyndist pað, að ef vér vörp- um áhyggjum vorum á .Drottin, pá ber hann umhyggju fyrir oss, og hún öðl- aðist pá gleði að sjá, hversu andi Drott- ins vann sitt blessaða verk í lijörtum okkar«. Það var hin barnslega trú og einlæga guðrækni pessarar móður, sem var sá jarðvegur, sem litlu blómin hennar, uxu upp í. Það var trú móðurinnar sem varð krafturinn í lífi pessarar ágætu konu, Dórotheu. Þetta minnir mig á orð Páls postula til Tímóteusar.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.