Ljósberinn


Ljósberinn - 08.06.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 08.06.1929, Blaðsíða 4
172 LJÖ SBERINN verð að láta hana mömmu mína sjá þig, — hún vill pað, — hún vill sjá þig, af Im' að þú hjálpaðir mér, — gerðu pað — komdu inn — bara allra snögg- vast«. Öli hélt báðum höndunum utan um aðra hendina á Jóa, og liorfði á hann með blíðu, bláu augunum sínum. »Aðeins heim að húsinu«, sagði hann [)á, og leiddi Óla upp stíginn, sem lá í gegnum garðinn heim að húsinu. »Nú fer ég ekki lengra«, sagði Jói, pegar par var komið. Hann beið við, á meðan Úli staulaðist upp steinprepin. »Láttu hana mömmu pína binda betur um fótinn á pér«, kallaði Jói til hans, um leið og Óli hvarf inn í fordyrið, en Jói sneri burt frá húsinu og rölti ein- samall niður á götuna. Hann var að að Ijúka garðshliðinu upp, pegar vel klædd kona kom út úr húsinu og kall- aði til hans: »Bíddu ofurlítið við, drengur minn«. Jói staðnæmdist og virti konuna fyrir sér. »Auðvitað er petta móðir öla litla«, hugsaði hann með sér, »og hún er falleg eins og hann«. Konan gekk iiratt ofan stiginn og heilsaði Jóa hjartanlega með handabandi. »Gerðu svo vel og komdu sem allra snöggvast inn«, sagði hún, og Jói fann að svona pýða og pægilega rödd hafði hann aldrei heyrt. Pað var tæplega hægt að neita liinu vingjarnlega boði kon- unnar, og pað pví síður, pegar hún brosti ástúðlega við honum og ldappaði honuin á kinnina um leið og hún sagði: »IJað má ekki minna vera en að pú piggir hressingu hjá mór. Óli minn hefir sagt mér, hvað pú varst vænn við hann«. En Jói hristi höfuðið og tautaði eitthvað um að hann mætti ekki slóra. »Aðeins augnablik«, sagði konan. Okkur langar til pess bæði, okkur Óla litla, — ég er mamma litla drengsins, sem pú varst að hjálpa, — pakka pér hjartanlega fyrir pað, góði«. Hún rétti honum mjúka, mjallhvíta hönd, Jói snart liana með óhreinum fingurgómunum, og kipti svo að sér hendinni, eins og hann hefði stungið sig. »Pakka pér lijartanlega fyrir pað, góöi«, sagði konan aftur. »Mig langar til að kynnast pér ofurlítið.« Jói leit upp og einblíndi á konuna. Gat pað hugsast, að hún segði pað satt? Iíon- um pótti pað svo fjarska ótrúlegt, að nokkur sál vildi kynnast honum. En svo varð honum litið inn í blíðleg augu, sem hlýindin og gæðin skinu út úr, og hann rölti heim með henni. Ilann sá margt fallegt inni í stofunni, alt var par svo prýðilegt, jafnvel gólfið, sem hann gekk á, gljáði eins og liál- asta gler, hvað pá málverkin á veggjun- um og húsgögnin vönduð og vegleg. »Seztu heldur í pennan stól«, sagði Öli litli, pegar Jói tylti sér á yztu brún- ina á tréstól nálægt dyrunum. »Pað er svo gaman að rugga sér í honum«. ög Jói sökk ofan í silkimjúkan dúnkodda í fiauelsfóðruðum hægindastól. »Segðu mér svo hvað pú heitir«, sagði frúin, og settist með sauma sína inn í stofuna til drengjanna, er báðir gæddu sér á ýmiskonar aldinum, sem hún lét bcra á borð fyrir pá. »Ég — heiti Jó-hann«. Jói roðnaði, pegar hann nefndi nafnið sitt,- hann fann pað með sjálfum sér, að hann hafði ekki fullsvarað spurningunni, á meðan hann hafði ekki sagt henni, hvers son hann var. En hvernig gat hann gert pað? Og hann hrökk við, eins og frúin hefði gefið honum utan- undir, pega hún spurði: »IIvað heita foreldrar pínir?« Hann átt'aði sig pó furðu fljótt og sagði: »Mó.ðir mín er dáin, — hún hét Jó- hanna«.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.