Ljósberinn


Ljósberinn - 08.06.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 08.06.1929, Blaðsíða 8
176 LJÖSBERINN peim eiginleikum hans, sem fni hyggur að valdi dauða lians. Miklir heimskingj- ar eru pað, sem sjá ekki, að bróðir minn ber höfuð og herðar yfir alla aðra þjóð- veldismenn. Enginn peirra kemst nánd- ar nrérri til jafns við liann og þess vegna vil ég ekki lifa, fyrst hann á að deyja, heldur fylgja honum í dauðann«. Napóleen ypti öxlum og sagði: »Ást pín á bróður pínum gerir pig steinblind- an og eg dáist að þessari bróðurást pinni, Augustin. Ég skal ekki mæla eitt orð meira bróður pínum til hnjóðs, en ég skil ekki af hverju pú vilt afmá pig úr tölu hinna lifandi með pví að gefa pig frain við velferðarnefndina. Pú getur enn átt kost á mörgu góðu og sæmdarfullu í lífinu, verum vinir, Augustin, eins og við vorum í æsku; en hversu göfugt sem pað er af pér áð vilja fórna lífi fnnu vegna bróður píns, pá veit ég pó, að pú hefir enga heimild til pess að týna pví. Lofaðu mér pví, Augústin, að hætta við þetta«. »Nei, nei og aftur nei«, hrópaði Au- gústin æstur. Og hvað sem Napóleon sagði gat liann ekki haggað ásetningi lians. Kotys, konungur í Prakíu, vissi, að hann. var ákaflega reiðigjarn og refsaði pjónum sínuin grimmilega, pegar peim varð eitthvað á. Pegar liann pví einu sinni hafði pegið gjöf — ker, sem var gert með miklum hagleik, en punt og brothætt, launaði liann pað gjafaranum konunglega, en braut pað sjálfur í sund- ur. Pegar rnenn furðuðu sig á pessari aðferð hans, svaraði hann: »Ég gerði pað til að komast hjá að reiðast peim, sem kynni að brjóta það«. Með Guði yíI ég1 vera, Með Guði vil ég vera liann vill mig ávalt bera á ástar ormum sínum á öllum vegum mínum. Með Jesús vil ég vera hann vill mig barn Guðs gera svo arfleifð lielga hljóti og himnadýrðar njóti. Með helgum ég vil anda um æfi, störf mín vanda hann vitniöburð mér beri, að barn Guðs sé og veri. Guðjón Jónsson. .---ÍOCs---- Óregla, sú sem verið hefur á útkomu Ljósber- ans undanfarið, stafar af pví, að pappírssend- ing sem blaðið átti að vera búið að fá fyrir löngu^ befur seinkað svo, að hún er ekki enn komin, en kemur líklega á laugardaginn, með „ Gullfossi Næsta blað verður pó líklega ekki hægt að bera út fyr en eftir helgina, en úr pví mun blaðið aftur fara að koma reglulega. Ef pér purfið að láta yrenta eitthvað, svo sem: bréfsefni, umslög, nafnspjöld, reikninga, kvittanir, erfi- Ijóð, grafskriftir, kransborða o. s. frv. pá látið Prentsmiðju Jóns Eelga- sonar gera pað. Bergst.str. 27 Sími 1200. Pr*nt»m. Jóne Heluaaonnr.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.