Ljósberinn


Ljósberinn - 22.06.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 22.06.1929, Blaðsíða 1
Umburðarlyndi. Bezti arðurinn. »Umberið hvern annan og fyrir- gefið hver öðrum«. Hver sagði það? Tyrki einn af háum stigum átti præl, er hann lét þjóna fyrir borðum. Pað var skutilsveinn hans. Einu sinni bar þrællinn heitan mat í fati inn og ætlaði að setja á borðið, en skrikaði fótur, svo að honum vildi pað slys til að fat- ið lenti á hálsi húsbónda hans og brendi hann. Prællinn spratt á fætur og hóf upp pessi orð úr kóraninum: „Parcidís er bústadur lianda peim, sem halda reidi sinni í skefjum11. — Pá svar- aði Tyrkinn: »Ég er ekki reiður«. Þræll- inn hélt pví áfram með greinina úr kór- aninum: „ 0(j peim, setn fyrirgefa peim, sem gera peim ilt“. »Ég fyrirgef pér líka«, svaraði Tyrkinn. Prællinn hóf pá upp síðustu setninguna í pessari kórau-grein: „Og Guð elskar einkum pá, setn auð- sýna peitn gott“. l'á sagði Tyrkinn: »Ég gef pér líka frelsi og 400 peninga í pakkabót«. -------»> c-> <•-- Pað pykir hart, að vinna dag eftir dag og bera ekkert úr býtum. Og ef einhver á peninga, pá er honuin hugur á að verja peim svo, að peir beri hon- um sem beztan arð. Hann Jón í Hlíð var mesti iðjumaður, en hversu mikið, sem hann vann sér inn, pá safnaði hann aldrei peningum, pví að hann átti svo margt barna. Einu sinni sagði Geiri litli sonur hans við hann: »Pabbi! Hann Óli á Bakka seldi tún- blettinn sinn uppi í Dalnum, og fékk helmingi meira fyrir hann en hann gaf fyrir hann í hitt hið fyrra, pví að pá keypti hann blettinn«. »Jæja, Geiri minn, fékk hann helm- ingi meira?« »Já, og svona er pað altaf með hann Jón. Iíann á altaf peninga, og kann svo vel lagið á að verja peim svo, að hann fái altaf tvo peninga fyrir einn. En pú, pabbi, kant ekki petta lag«. »Jæja, pú heldur pað, Geiri minn. En pað er nú samt ekki rétt hjá pér. Ég er altaf að leggja peningana mína í pað, sem ég held að sé bezt«.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.