Ljósberinn


Ljósberinn - 29.06.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 29.06.1929, Blaðsíða 1
'Jesús s*ig&i: bí>fiiuiuim ab hotna til min óg bamiíð þeim þa(> ehki, •t>í ctv siílrum þejjríp Quðs víki til. IX. árg. Trygðavinátta. »Pað, sem pér gerið einum af minum minstu bræðrum, pað gerið pér mér«. Hver sagði pað? Gömul ekkja lifði af dAlítilli fjárupp- hæð, sem hún hafði fengið kaupmanni nokkrum í hendur til ávöxtunar. En kaupmaðurinn varð gjaldþrota og ekkj- an misti aleigu sína. Af hverju átti hún pá að draga fram lífið, pví hrum var hún orðin og ófær til vinnu? Að sönnu átti hún frænda par í grendinni vell- auðugan; en hann var harðhjartaður og ágjarn mjög, og lét veslings ekkjuna synjandi frá sér fara. Veslings ekkjan hafði til pessa haft vinnukonu, en nú vildi hún senda hana frá sér og mælti: »Nú get ég ekki haft pig lengur hjá mér, elsku Hanna mín, farðu nú og fáðu pér vist hjá öðrum húsbændum«. Hanna var göfuglynd og trygg stúlka og vissi ósköp vel, hvernig hagur ekkj- unnar var. Hún sagði: »Nei, ég fer ekki frá pér. Ég hefi nú svo lengi hjá pér verið og pú hefir auðsýnt mér margt gott! Mér er ekki pörf á kaupi og fatn- 24. tbl. að á ég nógan til margra ára. Ég er heilsuhraust og kann að sauma og bæta. l'ar að auki á ég 25 gyllini, sem ná- granni okkar einn varðveitir fyrir mig. Við getum lijálpað okkur sjálfar-með aðstoð Guðs. Og livað sem ekkjan svo hafði á móli pessu, pá lét góða Hanna ekki af ásetn- ingi sínum og varð kyr hjá ekkjunni. Eftir pað vann hún af kappi fyrir sér og ekkjunni, pau tvö árin, sem pær lifðu báðar. Hún reyndist ekkjunni eins og ástríkasta dóttir til dauða dags. ---—---------- Málshættir. 1. Gerðu ekkert í reiði pinni. Hvers vegna viltu fara á sjóinn í ofsaroki? 2. Fræddu aldrer aðra um [iað, sem pú veizt ekki sjálfur fyrir víst. 3. Sannur vinur er dýrmætari en öll dýrð pessa heims. 4. Að loknu starfi er ljúft að hvílast. 5. Guð hjálpar peiin, sem hjálpar sér sjálfur. 6. Dropinn holar steininn, ef stöðugt fellur. Reykjavík, 29. júní 1929.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.