Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 1
^osterift
rr2fesús étqg&í: J+.&tjfid t>0t*nutium
a& komafil mht #g kanníð þeirn J>ap <?M<!
>þoí a<f slíkum tjejjvír Qu$s eík't iil
IX. árg.
Reykjavík, 13. júlí 1929.
26. tbl.
Hjálpfýsi.
Elskaðu náunga þinn eins og
sjálfan þig.
Ilver sagði Jiað?
Prír ungir menn höfðu safnað vasa-
peningum sínum og.v.at sá sjóður orð-
inn 300 dalir. Peir fastréðu nú með sér
að verja pessu fé til ferðalags um ætt-
jörð sína, og til utanfarar til að sjá
meira en ættjörðu sína. ()g foreldrar
peirra gáfu peim fararleyfi.
Þeir lögðu nú af stað fullir tilhlökk-
unar og hugðu nú að skemta sér hið
bezta. En er peir voru komnir aljskamt
áleiðis, pá sáu peir bál mikið álengdar,
peir hvöttu pá sporið þangað, sem eld-
urinn var. Porpsbúar voru pá önnum
kafnir við að slökkva eldinn, og voru
pá pegar nokkur hús brunnin.
Ungmenni pessi voru of göfuglynd til
pess að standa hjá aðgerðarlausir. Peir
réttu rösklega bróðurhönd og loks tókst
að slökkva eldinn.
Allir pökkuðu peim hjartanlega fyrir
ponnan greiða. I'eir litu nú hver á ann-
an og sáu hver fyrir sig hvað hinum
bjó í brjósti. Peir skuníbiðu nú til prests:
ins allir prír, vinirnir góðu, og fengu
lionum í hendur dalina sína alla, sem
peir höfðu ætlað til fareyris fyrir sig
heima og: erlendis og sögðu um leið:
»Takið pér við pessum peningum, herra
prestur, og skiftið peim milli peirra, som
hafa orðið fyrir tjóni af eldsvoðánum.
Við höfum náð pví takmarki, sem við
settum okkur með ferðalaginu og getum
nú horfið heim aftur. Pað var tilætlun
okkar, að verja pessu fé til ánægju, og
nú erum við búnir að pví«. Að svo
mæltu kvöddu peir prestinn klökkvan í
huga og hurfu aftur heim í skaut ást-
vina sinna. Og sannlega höfðu látið uppi
hjartans óskir sínar. Blessunaróskir pakk-
látu porpsbúanna, virðing allra góðra
manna og glöð og góð meðvitund var
peim ríkulegt endurgjald fyrir pað sem
peir lögðu í sölurnar.
Misskilningur rauða
mannsins.
1 Vesturheimi bjuggu rauðir menn, áð-
ur en hvitir menn námn par lönd. Hver
ætt. peirra var ríki út af fyrir sig og